Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 25

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 25
VATNSLEYSANLEGAR SYKRUR í GRASI 23 VATNSLEYSANLEGAR SYKRUR 1 ÞURREFNI, % |20 N 30h I. SLATTUR 20 I0 2. SLATTUR JUNI JULI AGUST SEPTEMBER 30 20 I0 i l , 80+40 N SLATTUR . 2. SLATTUR JUNI JULI Agúst SEPTEMBER Mynd 3. Áhrif sláttutíma og lengdar milli slátta á magn vatnsleysanlegra sykra í grasi. • 9 vikur milli slátta. O 7 vikur milli slátta. Tilraun 167—65, Hvanneyri 1967. Fig. 3. Cutting times, intervals between cutting times and watersoluble carbohydrates in grass on a peat soil at Hvanneyri, SW-Iceland. % carbohydrates in DM on ordinate. Sláttur = cut. % 9 weeks between cuttings. O 7 weeks between cuttings. kemur fram minnkandi hlutfall sykruforða framan af sumri, í fyrri slætti og í hánni fram til ágústloka, en í september vex sykruforðinn í hánni, samanber brotnu línurnar á mynd 3, sem tengja saman háar- slætti sjö og níu vikum eftir samtíma fyrri slátt. Áhrif kölkunar á sykrusöfnun í grasi var rannsökuð með sýnishornum úr tveimur kalktilraunum á Reykhólum, töflur 1 og 2. Fyrri tilraunin er gerð með vaxandi magn af áburðarkalki, og var kalkinu dreift árið 1956, tafla 1. Vatnsleysanlegar sykrur voru mældar í grassýnishornum frá 1966. Þetta ár er vaxtarauki 5, 2 og 8 hestburðir fyrir 4, 8 og 12 tonn af kalki, og kölkunin örv- aði sykrusöfnun, miðað við sykruuppskeru, kg/ha. Sykrumagn í þurrefni er hlut- fallslega mjög svipað, hvort sem kalkið er eða ekki, en í hánni er hlutdeild sykra um það bil helmingi meiri en í fyrra slátt- argrasi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.