Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 23

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 23
VATNSLEYSANLEGAR SYKRUR í GRASI 21 VATNSLEYSANLEGAR SYKRUR 'J ÞURREFNI I. SLATTUR 2. SLATTUR % 40 30 20 10 100 200 300 100 200 300 100 200 300 N KG/HA í KJARNA í KALKSALTPÉTRI í KJARNA MEO KALKI Mynd 1. Áhrif köfnunarefnisáburðar á vatnsleysanlegar sykrur í grasi. Tilraun '147—64, Hvann- eyri 1967. Fig. 1. The effect of nitrogen fertilizer on the concentration of watersoluble carbohydrates in dry matter of a mixed grass sward on a peat soil at Hvanneyri, SW-Icela,nd. 1. sláttur = 1. cut. 2. sláttur = 2. cut. I kjarna: in ammoniumnitrate (33.5% N). I kalksaltpétri: in calciumnitrate (15.5% N). I kjarna með kalki: in ammoniumnitrate with lime. Ordinate: Watersoluble carbohydrates in dry matter, %. Anthrónupplausn. 0.25 g og anthrón, 5.0 g thiourea, 170 rnl eimað vatn og B30 ml íullsterk brennisteinssýra. Blaðgrœna var skoluð úr þurrkuðu og möluðu heyinu með blöndu af 80% ace- toni og 20% vatni: 1 g sýnishorn var hrist í 10 mínútur með 100 ml af aceton-vatni og síðan látið setjast til í 10 mínútur og vökvinn síaður frá og Ijósmæling gerð við 663 og 645 rri[T (Mackinney 1941 og Smith Benitez 1955). Hrápróteín var ákvarðað með makró- Kjeklahl-aðferð hjá Rannsóknastofnun iðn- aðarins. NIÐURSTÖÐUR Niðurstöður rannsóknanna eru sýndar í línuritum og töflum. Áhrif köfnunarefnis- áburðar á sykrumagn í grasi eru sýnd á mynd 1 og 2. Sykrumagn er langnrest þar, sem takmarkað er borið á af köfnunarefni. Lægsti köfnunarefnisskammturinn, 60 kg/ ha N, gefur minnsta uppskeru og mest magn vatnsleysanlegra sykra, prósentu af þurrefni, í fyrri slætti. í seinni slætti gætir ekki lengur áhrifa köfnunarefnisáburðar- ins á sykrumagn nema þá við stærstu köfn- unarefnisskammtana, 180—240 kg/ha N.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.