Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 68

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 68
66 ÍSLENZKAR LANDBIJNAÐARRANNSÓKNIR Pottatilraunir þær, sem hér hefur verið rætt um, og erlend tilraunareynsla, sem vitnað er í, virðast benda í þá átt, að al- hliða næring, sem tryggir góðan vöxt, sé jafnframt sú næring, sem tryggir sömu plöntur bezt gegn kali. Hitt er svo annað mál, sem þessar tilraunir gefa ekki tilefni til að ræða, hvort sama næring henti tveim- ur plöntutegundum og hver áhrif samspil áburðar og grastegunda hafi í túnræktinni gagnvart kali. ÞAKKARORÐ Öllum þeim, sem á einn eða annan hátt stuðluðu að framkvæmd tilraunanna, eru færðar þakkir, en sérstaklega þeim Ólafi Birni Hallgrímssyni og Þorvaldi Friðriks- syni, sem unnu að daglegri framkvæmd til- raunanna, og Einari Erlendssyni, umsjón- armanni tilrauna á Korpu, fyrir margvís- lega fyrirgreiðslu. S U M M A R Y FEliTILIZEli APPLICA TION AND WINTER HARDINESS OF PHLEUM PRATENSE Friðrik Pálrnason, Agricultural Research Institute, Reykjavik, Iceland In the year 1968 pot experiments were started in which a compound fertilizer of the grade 22-6-9 (N-P-K) i.g. 22-11-11 (N-P205-K20) was compared to ammo- niumnitrate, triple superphosphate and potassium chloride. Treatment with po- tassium sulphate were included because of the sulphur content of the compound fertilizer, 2.7% S. The soil used was a peat soil from Korpúlfsstadir in the neighbourhood of Reykjavík, SW-Iceland. And the experiment was carried out on the same place. The experiments were 6, but exp. no. 1 and 2 were performed as one experi- ment. (1—2) Increasing amounts of nitrogen at two levels of potassium 50 and 75 kg/ha K. The nitrogen was given in ammoniumnitrate and in the com- pound fertilizer 22-6-9 (N-P-K). (3) Increasing amounts of phosphorous in triple superphosphate and in the compound fertilizer 22-6-9 (N-P-K). (4) Increasing levels of potassium in potassium chloride, potassium sul- phate and in the compound fertilizer 22-6-9. (5) Increasing levels of N-P-K in the ratio 1 : 0.22 : 0.42. The fertilizer compared were ammoniumnitrate -þ triple superphosphate -j- po- tassium chloride and the compound fertilizer 22-6-9. (6) Increasing amounts of nitrogen with basic treatment of potassium sulphate and potassium chloride respectively. Nitrogen applied in ammoniumnitrate and in 22-6-9 was compared. The treatments and tlie results are clscribed in the graphs 1—7 and in the tables 1—6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.