Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Síða 62

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Síða 62
60 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR ÞURREFNi HKG/HA ORY MATTER HKG/HA Mynd 3. Fosfóráburður og spretta fyrir kal 1968 og eftir kal 1969. Grunnáburður 180 N, 75 K kg/ha. Fig. 3. Phosphorus application and yield before and after winter killing. báðum tilvikum meiri á borði 4 en á borði 1. Við áburðarmagnið 180-60-75 kg/ha NPK var hins vegar 22-11-11 + þrífosfat lakara en kjarni, þrífosfat og klórkalí á borði 4, þar sem sprettuskilyrði voru skást. Við lökustu sprettuskilyrðin á borði 1 reyndist hins vegar 22-11-11 Jatrífosfat lítið eitt betur en kjarni, þrífosfat og klór- kalí. Sprettusvörun fyrir áburð er eins og línu- rit 7 gefur til kynna mest, þar sem sprettu- skilyrði eru góð. Áburðarnotkun er ekki síður áhrifarík en veðurskilyrði, eins og sjá rná á uppsker- unni eftir 120-60-50 kg/ha NPK á borði 1, línurit 7, efst til vinstri á myndinni. Þessi skannntur gefur í kjarna, þrífosfati og klór- kalí 47,7 kg/ha af þurrefni á borði 1. Sam- bærilegt áburðarmagn var ekki reynt á hin um borðunum, en benda má á, að meiri áburður eða 180-60-75 kg/ha NPK gefur lakari sprettu eða 40.3 kg/ha, þar sem að öðru leyti eru betri sprettuskilyrði. Línurit 8 sýnir dagsveiflu í meðalhita í Reykjavík veturinn 1968—1969. Veturinn var umhleypingasamur, til dæmis voru þíðudagar í janúar og febrúar dreifðir á 9 tímabil, flest þíðutímabilin voru 2—3 dagar, en lengst stóð þíðviðrið í viku á þessum köldustu mánuðum ársins. Tafla 7 sýnir hitastig og úrkomu á Korpu yfir sumarmánuðina 1968—1969. Þlitastig

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.