Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 49

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 49
LANDGRÆÐSLUTILRAUN Á SPRENGISANDI 47 Mynd 8. Eyðimelur við Tómasar- haga á Sprengisandi. Tungnafells- jökull í baksýn. A Við sáningu 1963. B Scx árum síðar. Fig. 8. The desert at 800 m. A At the start of experiment in 1963. B Six years later. 7.2 mm, en hækkun reitsins 0.44 ± 0.22 millimetrar á ári. Ef gefnar eru sömu forsendur um gróður- reitinn í Tómasarhaga, telst meðalskekkja í hverri hæðarákvörðun 7.0 mm þar og hækkunin 1,65 ± 0,22 millimetrar á ári. Sandmassinn, sem bundizt hefur, er því að meðaltali urn 2 m3 á ári á reitunum. Gróðurreitir á Tangafit og við Fjórð- ungsvatn voru fljótlega lagðir niður og því ekki hæðarmældir eftir 1965. Mælingar í Eyvindarveri 1969 og 1970 mistókust. ÁLYKTUNARORÐ Ef athugaðar eru niðurstöður mælinganna, kemur í ljós, að þrátt fyrir nokkrar sveifl- ur hefur gróður stöðugt verið að þéttast á svæðunum og hefur náð að hylja 70— 80% af hverjum reit, nema við Fjórðungs- vatn, þar sem sandfok og rokgjarn jarðveg- ur hafa gert gróðrinum mun torveldara að íesta rætur. Má ætla, að gróður muni þekja reitina til fulls á næstu árum, verði haldið áfram að bera á þá. Reitirnir standa allir á skjól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.