Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 47

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 47
LANDGRÆÐSLUTILRAUN Á SPRENGISANDI 45 Mynd 6. Sáð í hina svörtu auðn á Sprengisandi. Fig. 6. The black basallic gravel is fertilized and soxon to. Fjórðungsvatn, að liann kemur árlega fram á mælingum. Aftur á móti er fjallapuntur til í reitunum við Eyvindarkofaver og 111- ugaver, en svo lítið er af honum þar, að hans gætir ekki í mælingum. Melanóra myndar mestan hluta hulunnar við Eyvind- arkofaver, og við lllugaver eru melskriðna- blóm og skeggsandi mjög áberandi. Allar þessar jurtir eru til í hinum reitunum (þó ekki við Fjórðungsvatn), en í mun minna rnæli. Geldingahnappur hefur alls staðar brugðizt vel við áburðargjöf, en þó einkum við Illugaver. Axhæra virðist ekkert aukast við áburðargjöf, og er hula hennar svipuð innan reita og utan. Þess má og geta, að gæs sækir mjög í reitina. Flefur verið komið að hópum heiðagæsa á beit í reitunum, og mikið liefur verið um gæsadrit í reitunum öll ár- in, þó ekki við Fjórðungsvatn, en sá reitur er rnjög afskekktur og lítt gróinn. Gunnar Þorbergsson skipulagði mæling- arnar af hálfu Orkustofnunar og sá um úr- vinnslu þeirra, en Gunnar Jónsson fram- kvæmdi mælingarnar. Tilgangur yfirborðsmælinganna var:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.