Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 19

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 19
RÆKTUN KARTAFLNA 17 áhrifum í lrinum lakari sprettuárum, en þá þannig, að svipuð hlutfallsleg flokkun fæst eftir alla köfnunarefnisskammtana. Hér er þó aðeins um samanburð tveggja ára að ræða og því ef til vill varlegt að draga mjög víðtækar ályktanir. ÞURREFNI Þurrefni var aðeins ákvarðað árið 1966 í Korpúlfsstaðatilrauninni og 1966 og 1967 í Þykkvabæjartilrauninni. Þess vegna var ekki unnt að draga neinar endanlegar álykt- anir varðandi áhrif áburðarmagnsins á þurrefnisinnihald uppskerunnar. í Þykkva- bænum virðist þó geta verið um lækkun að ræða með auknum kaliáburði, og einnig sýnist stærsti köfnunarefnisskammturinn lækka þurrefnisinnihaldið lítillega. Er þetta hvort tveggja í samræmi við ýrnsar erlendar niðurstöður (Johansson, 1967, Birch o. fl„ 1967). Samkvæmt hollenzkum athugunum lækk- ar kalíáburður þurrefnisinnihald kartaflna nema í kalísnauðum jarðvegi (sjá Cooke, bls. 322). Á Korpúlfsstöðum virðist jarðvegur frek- ar kalísnauður, og er þar ekki unnt að merkja nein áhrif áburðarins á þurrefnis- innihald kartaflnanna þetta eina ár, sent athugað var. í Þykkvabæ virðist hins vegar unt tiltölu- lega kalíríkan jarðveg að ræða, þar sem kalíáburðurinn gefur ekki örugga aukn- ingu í uppskeru, en getur hins vegar dregið úr þurrefnisinnihaldi hennar. Hér er rétt að benda á, að tilraunir á Sámsstöðum hafa bent til, að 300 kg N (köfnunarefni) gefi lakari matarkartöflur en 200 kg N (köfnunarefni), enda þótt heildaruppskera sé töluvert meiri eftir stærri áburðarskammtinn. Þetta er í sam- ræmi við þær niðurstöður, sem hér hafa verið gerðar að umtalsefni, þar sem bragð- gæðin og geymsluþolið eru yfirleitt tengd þurrefnisinnihaldi kartaflnanna. Rétt er að benda á mismun þann, sem fram kemur í töflu 5, varðandi þurrefnis- innihald kartaflna frá Korpúlfsstöðum og Þykkvabæ. En þessi mismunur getur vel stafað af mismunandi jarðvegi, enda þekkt annars staðar frá, t. d. Kanada (Ont. Dept. Agric. 1966), að grófur jarðvegur, sem bind- ur lítinn raka, gefur þurrefnissnauðari kartöflur en jarðvegur með góða eiginleika til að binda raka. S U M M A R Y FIELD EXPERIMENTS ON FER TILIZER 1{E(,HJIREMENTS OF POTATOES Bjarni Helgason, Agricultural Research Institute, Reykjavik, Iceland An experiment comparing different rates of N (ammonium sulphate), P (triple superphosphate) and K (sulphate of potash) in combinations was carried out in the potato-growing district of Þykkvibær in 1964—1967 and at the Institute’s experimental station of Korpúlfsstaðir in 1964—1966. In Þykkvibær the soil was coarse sand devoid of organic matter, while at Korpúlfsstaðir the soil was sandy loam with approx. 10 per cent organic matter. Ot the single nutrients nitrogen and phosphorus produced large yield
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.