Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Page 31

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Page 31
VATNSLEYSANLEGAR SYKRUR í GRASI 29 TAFLA 5 - TABLE 5 Mismunandi blöndur af túnvingli og vallarfoxgrasi og vatnsleysanlegar sykrur Tilraun nr. 199-66, Hvanneyri 1967 Grunnáburður: 120 N, 29,5 P og 83 K, kg/ha Watersoluble carbohydrates and yield of Festuca rubra and Phleum pratense 1. sláttur 1. cut 2. sláttur 2. cut Heildaruppskera Total yield Fræmagn Millj. fræ/ha Million seeds/ha Hey hkg/ha Hay hkgjha Vatnsleysan- legar sykrur % í þurrefni Watersoluble carbohydrates % in DM. Hey hkg/ha Hay hhg/ha Vatnsleysan- legar sykrur % í þurrefni Watersoluble carbohydrates % in DM. Hey hkg/ha Hay hkgjha Sykrur kg/ha Watersoluble carbohydrates % in DM. 24 vallarfoxgras 45,6 15,4 15,0 22,8 60,6 890 16 vallarfoxgras 8 túnvingull 50,7 15,9 22,3 19,6 73,0 1060 8 vallarfoxgras 16 túnvingull 56,9 16,9 24,8 21,6 81,7 1270 24 túnvingull 54,2 16,1 28,3 38,0 82,6 1660 Vallarfoxgras (Phleum pratense) Túnvingull (Festuca rubra) í túnvingli og vallarfoxgrasi. í fyrra slætti var lítill munur á hlutfallsmagni sykra í túnvingli og vallarfoxgrasi, en sykrumagn miklu rneira i túnvinglinum í seinni slætti. Heildarsykrumagn af hektara er einnig miklu rneira í túnvinglinum en í vallarfox- grasinu. Áhrif heyverkunar á rnagn sykra, blað- grænu og próteíns er sýnd á rnyndum 8 og 9. Sýnishornin eru töðusýnishorn frá bænd- um, safnað árið 1968 af héraðsráðunaut- um. Til rannsóknarinnar voru valin mis- jafnlega vel verkuð sýnishorn með mis- munandi próteínmagn og sykrur og blað- græna síðan mæld. Verkunarflokkunin er gerð af ráðunautum við söfnun sýnishorn- anna. Illa verkað hey reyndist að jafnaði snauðara að blaðgrænu og vatnsleysanleg- um sykrum en vel verkað hey. Sveiflur í sykrumagni í vel verkuðu heyi eru þó ekki minni en sveiflur af völdum verkunar. Próteín er hins vegar meira í illa verkuðu heyi en vel verkuðu, rniðað við sama blað- grænumagn. í vel verkuðu lieyi virðist vera fylgni milli Ijlaðgrænu og próteíns. ÁLYKTUNARORÐ Sykrumagn í grasi eykst verulega með tak- mörkun á notkun köfnunarefnisáburðar. Rannsóknir þær, sem hér er sagt frá, leiddu í ljós, að urn leið og spretta fór að minnka vegna takmörkunar á köfnunarefnisáburði, hækkaði hlutfall vatnsleysanlegra sykra í

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.