Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 31

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 31
VATNSLEYSANLEGAR SYKRUR í GRASI 29 TAFLA 5 - TABLE 5 Mismunandi blöndur af túnvingli og vallarfoxgrasi og vatnsleysanlegar sykrur Tilraun nr. 199-66, Hvanneyri 1967 Grunnáburður: 120 N, 29,5 P og 83 K, kg/ha Watersoluble carbohydrates and yield of Festuca rubra and Phleum pratense 1. sláttur 1. cut 2. sláttur 2. cut Heildaruppskera Total yield Fræmagn Millj. fræ/ha Million seeds/ha Hey hkg/ha Hay hkgjha Vatnsleysan- legar sykrur % í þurrefni Watersoluble carbohydrates % in DM. Hey hkg/ha Hay hhg/ha Vatnsleysan- legar sykrur % í þurrefni Watersoluble carbohydrates % in DM. Hey hkg/ha Hay hkgjha Sykrur kg/ha Watersoluble carbohydrates % in DM. 24 vallarfoxgras 45,6 15,4 15,0 22,8 60,6 890 16 vallarfoxgras 8 túnvingull 50,7 15,9 22,3 19,6 73,0 1060 8 vallarfoxgras 16 túnvingull 56,9 16,9 24,8 21,6 81,7 1270 24 túnvingull 54,2 16,1 28,3 38,0 82,6 1660 Vallarfoxgras (Phleum pratense) Túnvingull (Festuca rubra) í túnvingli og vallarfoxgrasi. í fyrra slætti var lítill munur á hlutfallsmagni sykra í túnvingli og vallarfoxgrasi, en sykrumagn miklu rneira i túnvinglinum í seinni slætti. Heildarsykrumagn af hektara er einnig miklu rneira í túnvinglinum en í vallarfox- grasinu. Áhrif heyverkunar á rnagn sykra, blað- grænu og próteíns er sýnd á rnyndum 8 og 9. Sýnishornin eru töðusýnishorn frá bænd- um, safnað árið 1968 af héraðsráðunaut- um. Til rannsóknarinnar voru valin mis- jafnlega vel verkuð sýnishorn með mis- munandi próteínmagn og sykrur og blað- græna síðan mæld. Verkunarflokkunin er gerð af ráðunautum við söfnun sýnishorn- anna. Illa verkað hey reyndist að jafnaði snauðara að blaðgrænu og vatnsleysanleg- um sykrum en vel verkað hey. Sveiflur í sykrumagni í vel verkuðu heyi eru þó ekki minni en sveiflur af völdum verkunar. Próteín er hins vegar meira í illa verkuðu heyi en vel verkuðu, rniðað við sama blað- grænumagn. í vel verkuðu lieyi virðist vera fylgni milli Ijlaðgrænu og próteíns. ÁLYKTUNARORÐ Sykrumagn í grasi eykst verulega með tak- mörkun á notkun köfnunarefnisáburðar. Rannsóknir þær, sem hér er sagt frá, leiddu í ljós, að urn leið og spretta fór að minnka vegna takmörkunar á köfnunarefnisáburði, hækkaði hlutfall vatnsleysanlegra sykra í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.