Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 50

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 50
48 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR lausum stöðum og þar, sem uppþornun jarðvegs er mikil. Má því búast við mun hagstæðari árangri á stöðum, þar sem betur hagar til um skjól og jarðraka. Benda því niðurstöður tilraunarinnar til þess, að með áburðargjöf megi koma sam- felldum gróðri í svæði, sem jafnvel bjóða upp á hin óblíðustu vaxtarkjör. Er það í samræmi við árangur, sem fékkst við upp- græðslu á Tungnaáröræfum (Sturla Frið- RIKSSON 1969). Ekki er að svo stöddu unnt að sýna fram á, hvernig gróðrinum muni reiða af, eftir að hætt er að bera á hann. Þó skal þess getið, að árið 1968 var liætt að bera á reit- ina, sem belgjurtum hafði verið sáð í við Svartá og Eyvindarkofaver. í þá var kornin um það bil 30% hula af innlendum gróðri. Ekki verður séð, að nein afturför hafi orð- ið á gróðurfari í Jieim, j)ótt Jreir hafi verið áburðarlausir í fjögur ár. Bendir Jiað til þess, að innlendur gróður muni haldast nokkuð vel á þessum stöðum, eftir að hann hefur einu sinni fest rætur. Sumarið 1967 var ekki unnt að komast að reitunum og bera á þá fyrr en í ágúst, og má ætla, að vegna þess, hve seint var borið á, hafi jurtirnar verið í fullum vexti og óhertar undir veturinn, er hann gekk í garð. Afleiðing þessa var hið mikla kal, sem kom fram í reitunum veturinn 1967— 1968. Sumarið 1970 kom í ljós, að gróður halði þétzt óvenjumikið, en árið áður hafði verið borið á fyrr en vanalega. Mun því nýgræð- ingur hafa haft óvenjugóðar aðstæður til þess að komast á legg og eldri jurtir getað lagt meira í fræmyndun og blaðgróninga. Vegna þess hve frost fer seint úr jörðu á þessum slóðum, torvelda aurbleytur alla bifreiðaumferð og flutninga fram á mitt sumar. Verði hafin Jiarna áburðardreifing á stærri svæði, mun hentugast að nota til þess flugvélar, og má þá dreifa áburði mun fyrr en fram til þessa hefur verið unnt að gera. Getur gróðurinn J»;i nýtt áburðinn allan vaxtartímann. Tilraun Jressi sýnir, að með áburðargjöf einni saman má græða upp auðnir Sprengi- sands og Holtamannaafréttar upp í allt að 800 m hæð. Þannig má hefta sandfok og aurburð og jafna vatnsrennsli á vatnasvæði Þjórsár. Þennan gróður nrá nýta til beitar fyrir búpening, en hann gerir auk þess auðnina lifvænlegri fyrir dýralíf svæðisins. S U M M A R Y LANDRECLAMATION STUDIES ON THE DESERT, SPRENGISANDUR IN SOUTH CENTRAL PART OE ICELAND Sturla Friðriksson and Jóhann Pálsson, Agricultural Research Institute, Reykjavík, Iceland The district west of Vatnajökull and east of the great glacial river Thjórsá, in the south central part of Iceland, is a plateau 300 to 800 meters above sea level, extremely scanty in vegetation, and may in its way be considered a typical clesert. It is an extensive area 30—40 km wide and 70—80 km long of' glacial outwashed gravel and alluvium with patches of growth along rivulets and tarns, which appear as green oases in the black basaltic wasteland. At five sites in this area landreclamation studies were started in 1963 by
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.