Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 9

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 9
RÆKTUN KARTAFLNA 7 TAFLA 2 - TABLE 2 Áhrif köfnunarefnis- og fosfóráburðar á uppskeru í Þykkvabæ. Grömm á 15 kartöflugrös Influence of nitrogen (N) and phosphorus (P->05) in hglha on yield of potatoes at Þykkvibœr 1964—1967. Granis per 15 plants 1964 1965 kg N 150 250 350 kg P2O5 Meðaltöl 728 685 511 200 633 740 605 555 300 665 725 695 575 400 627 720 755 405 1966 kg N 150+50 250+50 350+50 kg P2Og Meðaltöl 4490 4508 4448 200 4480 4590 4665 4185 300 4321 4330 4046 4571 400 4644 4549 4812' 4571 magnið og fosfórmagnið, eins og að fram- an er getið. Jafnframt var bætt við áburðarlausum reitum og einnig reitum, þar sem áburðar- efnin voru látin vanta á víxl. Var það gert til að fá sem mestan hluta vaxtarlínurits- ins fram. Koma þá greinilega fram hin miklu áhrif köfnunarefnisáburðarins, er uppskera eykst úr tæplega 700 g í næstum 2400 g, ef litið er á liana án tillits til fos- fóráhrifa. Bein áhrif fosfóráburðarins eru einnig rnikil og auka uppskeruna ótvirætt (tafla 2). Bein áhrif kalís eru lítil og því ekki sýnd hér sérstaklega, en þó raunhæf (> 95%). Hins vegar eru sameiginleg áhrif kg N 0 100 200 300 kg P205 Meðaltöl 674 2067 2481 2379 0 1115 604 1219 1427 1210 150 1964 558 2309 2432 2559 250 2077 738 2241 2518 2812 350 2453 798 2529 3547 2937 1961 kg N 150 250 350 kg P205 Meðaltöl 3672 3917 4263 150 3664 3581 3609 3803 250 3818 3741 3863 3851 350 4419 3846 4277 5736 þess nxeð hinurn áburðartegundunum óör- ugg- Sameiginleg áhrif köfnunarefnis og fos- fórs eru aftur á móti rnjög greinileg, enda gefa þessi áburðarefni bezt um fimm sinn- um meiri uppskeru en þar, sem þau vantar alveg. Er þetta sýnt á mynd 1. Bæði þessi sameiginlegu áhrif og áhrif hvors áburðai- efnis fyrir sig eru raunhæf og meiri en sem nemur tilraunaskekkjunni. Samkvæmt niðurstöðu ársins 1965 fékkst mest uppskera eftir stærstu áburðarskammt- ana. Þótti þess vegna rétt árið 1966 að reyna á ný sömu skammta og notaðir höfðu verið 1964, en sú bót ráðin á að setja dýpra niður en þá hafði verið gert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.