Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 42

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 42
40 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Mynd 4. Á Sprengisandsleið. Sér til Hágangna. Fig. 4. A view over the desert. kross yfir hvern reit, en tilviljun látin ráða stefnu arma krossins. Ekki koma allar þær tegundir æðri plantna, sem þarna kunna að vaxa, fram á þessum mælingum. Tíðni hinna sjaldgæfari tegunda getur verið mjög háð tilviljun, en til þess að fá raunhæfar tölur um þær þyrfti að beita öðrum og tímafrekari mælingaraðferðum. Þessar mæl- ingar veita þó allgóða hugmynd um, hve gróður hefur þétzt, síðan farið var að bera á, og hvaða tegundir svara bezt áburðar- gjöf- Sumarið 1967 voru aðeins mældar há- plöntur, árið eftir voru mosar taklir með án þess þó að greina þá til tegunda, en þar sem þörungar eru einkennandi fyrir gróðurfar reitanna við Eyvindarkofaver og Illugaver, þótti rétt að telja þá einnig með, og hefur það verið gert síðan 1968. Ber að hafa þetta í huga, þegar borin er saman hula lágplantna árin 1968 og 1969. NIÐURSTÖÐUR Þroski nýgræðings er rnjög hægur við hin eriiðu vaxtarskilyrði, sem eru á athugunar- stöðunum. Á fyrstu árunum eftir sáningu var hinn rnesti urmull smáplantna í reit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.