Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Síða 42

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Síða 42
40 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Mynd 4. Á Sprengisandsleið. Sér til Hágangna. Fig. 4. A view over the desert. kross yfir hvern reit, en tilviljun látin ráða stefnu arma krossins. Ekki koma allar þær tegundir æðri plantna, sem þarna kunna að vaxa, fram á þessum mælingum. Tíðni hinna sjaldgæfari tegunda getur verið mjög háð tilviljun, en til þess að fá raunhæfar tölur um þær þyrfti að beita öðrum og tímafrekari mælingaraðferðum. Þessar mæl- ingar veita þó allgóða hugmynd um, hve gróður hefur þétzt, síðan farið var að bera á, og hvaða tegundir svara bezt áburðar- gjöf- Sumarið 1967 voru aðeins mældar há- plöntur, árið eftir voru mosar taklir með án þess þó að greina þá til tegunda, en þar sem þörungar eru einkennandi fyrir gróðurfar reitanna við Eyvindarkofaver og Illugaver, þótti rétt að telja þá einnig með, og hefur það verið gert síðan 1968. Ber að hafa þetta í huga, þegar borin er saman hula lágplantna árin 1968 og 1969. NIÐURSTÖÐUR Þroski nýgræðings er rnjög hægur við hin eriiðu vaxtarskilyrði, sem eru á athugunar- stöðunum. Á fyrstu árunum eftir sáningu var hinn rnesti urmull smáplantna í reit-

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.