Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 64

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 64
62 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR ÞURREFNI HKG/HA dry matter hkg/ha Mynd 5. Breytilegt magn a£ köfnunarefni, fosfór og kalí og spretta fyrir kal 1968 og eftir kal 1969. Fig. 5. Increasing application of N, P and. K before atid after winter killing. Fosfórskortur tekur fyrir sprettu strax á sáningarárinu, þar sem enginn fosfóráburð- ur var notaður og við minnsta fosfór- skammtinn, 13 kg/ha P, sem svarar til 65 kg/ha þrífosfat. Við 26 og 39 kg/ha P kemur frarn kal eftir túnáburðinn (22-11-11) og eítir þrí- fosfat með brennisteinssúru kalí og kjarna, en kal kemur ekki fram eftir þrífosfat með klórsúru kalí og kjarna. Með blönduðum áburði fylgja í þessu tilviki 15—22 kg/ha S og með kalíumsúlfati, þar sem það er not- að með kjarna og þrífosfati fylgja 27 kg/ ha S. Hins vegar kól ekki eftir túnáburð og þrífosfat, frekar en eftir kjarna, þrít'os- fat og klórkalí, þar sem fosíórmagnið var 60 kg/ha P og brennisteinsmagnið, sem túnáburðinum fylgdi, var um 7 kg/ha, en þetta er í tilrauninni með vaxandi köfn- unarefni við 120 kg/ha N, línurit og töfl- ur 1 og 2. Á borði 4, þar sem sprettuskilyrði eru hvað bezt, samanber línurit 7, er jafnvel betri spretta eftir brennisteinssúrt kalí við 180 N, 60 P og 50 K en eitir klórsúrt kalí við sama fosfór- og köfnunarefnis- magn. Þar fylgja brennisteinssúra kalíinu 18 kg/ha S, en köfnunarefnismagnið er of mikið, þannig að uppskeran 1968 og 1969 er samanlagt um 30 hestburðir á móti um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.