Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Side 64

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Side 64
62 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR ÞURREFNI HKG/HA dry matter hkg/ha Mynd 5. Breytilegt magn a£ köfnunarefni, fosfór og kalí og spretta fyrir kal 1968 og eftir kal 1969. Fig. 5. Increasing application of N, P and. K before atid after winter killing. Fosfórskortur tekur fyrir sprettu strax á sáningarárinu, þar sem enginn fosfóráburð- ur var notaður og við minnsta fosfór- skammtinn, 13 kg/ha P, sem svarar til 65 kg/ha þrífosfat. Við 26 og 39 kg/ha P kemur frarn kal eftir túnáburðinn (22-11-11) og eítir þrí- fosfat með brennisteinssúru kalí og kjarna, en kal kemur ekki fram eftir þrífosfat með klórsúru kalí og kjarna. Með blönduðum áburði fylgja í þessu tilviki 15—22 kg/ha S og með kalíumsúlfati, þar sem það er not- að með kjarna og þrífosfati fylgja 27 kg/ ha S. Hins vegar kól ekki eftir túnáburð og þrífosfat, frekar en eftir kjarna, þrít'os- fat og klórkalí, þar sem fosíórmagnið var 60 kg/ha P og brennisteinsmagnið, sem túnáburðinum fylgdi, var um 7 kg/ha, en þetta er í tilrauninni með vaxandi köfn- unarefni við 120 kg/ha N, línurit og töfl- ur 1 og 2. Á borði 4, þar sem sprettuskilyrði eru hvað bezt, samanber línurit 7, er jafnvel betri spretta eftir brennisteinssúrt kalí við 180 N, 60 P og 50 K en eitir klórsúrt kalí við sama fosfór- og köfnunarefnis- magn. Þar fylgja brennisteinssúra kalíinu 18 kg/ha S, en köfnunarefnismagnið er of mikið, þannig að uppskeran 1968 og 1969 er samanlagt um 30 hestburðir á móti um

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.