Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 32

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 32
30 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR SYKRUR í ÞURREFNI --------------- VEL VERKAÐ ---------------VEL VERKAÐ, DÁLÍTIÐ ORNAÐ ---------------SÆMILEGA VERKAí) ---------------|LLA VERKAÐ Mynd 8. Áhrif verkunar á blaðgrænu, vatnsleysanlegar sykrur og próteín í 33 heysýnishorn- um frá árinu 1968. Sýnishorn með mismunandi próteínmagn, tekin tilviljanakennt úr sýnis- hornum frá öllum landshlutum. Fig. 8. The effect of curing on chlorophyll, watersoluble sugar and protein in 33 haysamples from fairms in the year 1968. Samples with different protein content taken at random out of 480 samples from all districts in the country. grasinu úr fyrra slætti. Þessar niðurstöður eru á sama veg og niðurstöður Browns og Blasers (1970), sem fundu, að hlutfalls- magn vatnsleysanlegra sykra minnkar með auknum vaxtarhraða. Köfnunarefnisgjöf umfram sprettuþörf dregur úr sykrumagni í hánni en í fyrri sláttar grasi er svipað sykrumagn í grasi við hóflegt köfnunar- efnismagn 120 N kg/ha og við stærri skammta, 180 og 240 kg/ha N. Minna sykrumagn var oftar í grasi af kalksaltpétursreitum en eftir samsvarandi magn af kjarna. Kalkgjöf upp að 6 tonn- um á ha virðist fremur draga úr sykru- magni en auka það. Kalkgjöf umfram sprettuþörf, 8 og 12 tonn af kalki á ha, eykur nokkuð sykrumagn uppskerunnar. Áhrif fosfórs og kalís á sykrusöfnun eru gleggst, þegar spretta er lítil og sykrusöfn- un mikil. Sykrusöfnun, miðað við magn vatnsleysanlegra sykra í þurrefni, eykst með kalígjöf, unz hámarksuppskeru er náð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.