Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 60

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 60
58 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR ÞURREFNI HKG/HA DRY MATTER HKG/HA Mynd 1. Köínunarefnisáburður og spretta fyrir kal 1968 og eftir kal 1969. Grunnáburður 60 P, 50 K kg/ha. Fig. 1. Nitrogen application and yield before and after winter killing. enn meiri með grunnáburðinum 180 N og 75 K og sprettukúrfurnar fyrir kalí, línu- rit 4, sýna, að með 180 N og 60 P kg/ha þarf 50—75 kg/ha K. Hærri hlutföll fosfórs og kalí koma fram í þeirn hluta tilraunanna, þar sem vaxandi magn af köfnunarefni er prófað. Saman- burður á sambærilegu áburðarmagni, línu- rit 7, sýnir, að vaxtarskilyrði eru verst á borði 1, þar sem tilraunirnar með vaxandi köfnunarefni eru. í þessum sambærilegu áburðarskömmt- um var alls staðar 180 kg/ha N. Á borði 1, þar sem vaxtarskilyrði voru verst, reyndust 120 N á móti 60 P og 50 K bezt og gáfu meiri sprettu en allir aðrir áburðarskammt- ar í tilraununum, eins og sjá má á saman- lagðri uppskeru 1968 og 1969 í töflunum 1—6. Hentugust hafa því reynzt vera eftir- talin hlutföll milli köfnunarefnis, fosfórs og kalís, en óreynt er, hver áhrif hærra fosfórhlutfall hefði haft á sprettuna: N : P : K = 1.0 : 0.5 : 0.4 N : P205 : KoO — 1.0 : 1.1 : 0.5 Eftir vaxandi NPK í sömu hlutföllum og í túnáburðinum var kalið minnst á bil- inu 60-13-25 til 120-26-50 NPK kg/ha fyrir kjarna, þrífosfat og klórkalí, og minnst var kalið á bilinu 120-26-50 til 180-39 75 kg/ ha NPK l'yrir túnáburðinn 22-11-11. Töflur 1—6 sýna uppskeru hvort til- raunaárið um sig og samanlagt. í þessum töflum kemur, eins og áður er sagt, fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.