Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 16

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 16
14 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Mynd 8. Áhrif kalís (K2O) á uppskeru- magn að Korpúlfsstöð- um 1964-1966. Fig. 8. Influence of potash (KoO) on yielci of potatoes at Korp- úlfsstadir in 1964—66. 2000g lOOOg- 1964 150 250 350 KG k2o/ha 4000g 3000g 1965 —x 1966 er borið, skolast auðveldlega burt með vætu og regni. Á Korpúlfsstöðum er jarðvegurinn hins vegar fíngerður og með allmiklu af líf- rænum efnum, sem jafna mjög raka jarð- vegsins og draga úr útskolun áburðarins. Áburðurinn nýtist því að öðru jöfnu miklu betur í slíkum jarðvegi en t. d. í mjög sendnu landi. Því er hugsanlegt, að spara megi eitthvað á áburðarnotkun á sandjörð með því að auka lífrænu efni jarðvegsins, t. d. með einhvers konar sáðskiptum. Athyglisvert er, hve rniklu meiri hlut- fallsleg áhrif virðast vera að Korpúlfsstöð- um af fosfóráburðinum en í Þykkvabæ. Fosfórþörf virðist vera rnjög áþekk í þess- um mjög svo ólíku jarðvegsgerðum eða allt að 300—350 kg P205/ha til að geta búizt við hámarksuppskeru (mynd 5 og 7), enda þótt uppskerukúrfan fyrir Korpúlfsstaði sýnist lítils háttar öðruvísi en í Þykkvabæ. En í þessu sambandi má þó benda á, að í nokkrum tilraunum Birch o. fl. 1967 kom m. a. í Ijós, að hagkvæmasta fosfóráburðar- rnagnið reyndist óháð fosfórástandi jarð- vegsins samkvæmt þeim mælingaraðferðum, sem reyndar voru. Áhrif kalís og þá væntanlega líka kalí- þörfin er greinilega rneiri í hinum tiltölu- lega fíngerða jarðvegi Korpúlfsstaða en í hreinum sandi Þykkvabæjar. Er þetta þver- öfugt við það, sem annars staðar hefur reynzt (Boyd og Dermott 1967). Lítil sem engin áhrif á uppskerumagnið er sýnileg í Þykkvabæjartilrauninni, en hins vegar nokkur að Korpúlfsstöðum. Uppskera þar virðist vaxa lítils háttar (mynd 8), en þó jafnt við hvern einstakan kalískammt. Má því kannski ætla með hlið- sjón af því, hve kartaflan er jafnan talin þurfa mikið kalí til sterkjumyndunar, að óhætt sé að nota svipað magn kalís og af fosfór. Mikil kalínotkun kann líka að vera nauðsynleg vegna þess, að rnikið kalí er talið draga úr því, að kartöflur dökkni við suðu (Dickins o. fl. 1962, bls. 322). Þessi atriði þyrfti því að rannsaka nánar. Ljóst er, að ákveðið jafnvægi þarf að vera á milli ofangreindra þriggja áburðar- efna. Til dærnis hefur Boyd (1961) sýnt með tilraunum mikilvægi þess við hin margbreytilegustu skilyrði, að jafnvægi sé í NPK-áburði og að uppskerutap getur orðið í snauðum jarðvegi, ef notaður er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.