Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 59

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 59
ÁBURÐARNOTKUN OG VETRARÞOL 57 TAFLA 6 - TABLE 6 Köfnunarefnisáburður og uppskera, lrkg/ha af þurrefni. Grunnáburður: 60 P, 50 K kg/ha. Staðsetning kera: Borð nr. 4 Nitrogen application and yield, hkg/ha of dry matter. Phosphorus and potassium application, kgfha: 60 P and 50 K N kg/ha 0 60 180 180 O CT 240 ÁburSartegundir kjarni kjarni kjarni kjarni kjarni Fertilizers þrífosfat þrífosfat þrífosfat þrífosfat þrífosfat þrífosfat klórkalí brs. kalí klórkalí brs. kalí klórkalí brs. kalí 1968 16,4 18,2 16,7 19,1 20,0 13,6 1969 1,9 6,6 10,6 14,6 10,9 3,6 Samtals Total . . 18,3 24,8 27,3 33,7 30,9 17,2 Explanations for fertilizers name, see table 1. fosfat með klórkalí en sprettan eftir þrí- fosfat með brennisteinssúru kalí og þremur hestburðum meiri en eftir túnáburðinn 22-11-11. Árið 1969 kemur kalið fram auk fosfór- skorts. Fosfórskorturinn er sérstaklega áber- andi í fosfórlausa tilraunaliðnum og við 13 kg/ha P. Kalið kemur gleggst í ljós við saman- burð á sprettu eftir þrífosfat með brenni- steinssúru kalí og 22-11-11 sáningarárið og á sprettu eftir sömu áburðartegundir árið eftir. Gleggst er kalið við fosfórskammtana 26 kg/ha P og 39 kg/ha P. Við minnsta magn fosfóráburðar er hins vegar fosfór- skortur allsráðandi. Línurit 4 sýnir, að munurinn á sprettu fyrir og eftir kal minnkar með vaxandi kalíáburði. Sáningarárið var sprettan rnest eftir brennisteinssúrt kalí, 50 kg/ha K, og sjö hestburðum rneiri en hún var eftir klór- súrt kalí við 50 kg/ha K og fimm hest- burðum meiri en eftir 22-11-11. Eftir kal- veturinn er uppskera hins vegar mest eftir 75 kg/ha K í klórkalí og er níu hestburð- um meiri en eftir brennisteinssúrt kalí og 14 hestburðum meiri en eftir túnáburðinn 22-11-11. Vaxtarsvörun er áberandi lítil við vax- andi rnagni af NPK í sömu hlutföllum og eru í túnáburðinum, línurit 5. Mun rneiri svörun er við N, P og K, hverju um sig með ríflegu magni af hinum tveimur aðal- áburðarefnunum í grunnáburði, línurit 1— 4 og 6. Skýringar á þessu er helzt að leita í lágu fosfórhlutfalli í túnáburðinum, en í honum er 2270 N, 4,8% P (11% P205) og 9% K (11% K20) og hlutföllin því sem hér greinir: N : P : K = 1.0 : 0.2 : 0.4 N : P205 : K20 = 1.0 : 0.5 : 0.5 Sprettukúrfurnar fyrir fosfór, línurit 3, sýna, að fosfórþörfin er um 60 kg/ha eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.