Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 24

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 24
22 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR VATNSLEYSANLEGAR SYKRUR % í ÞURREFNI í I. SLÆTTI 40 30 20 Mynd 2. Ahrif köfnunarefnis á sprettu og vatnsleysanlegar sykrur í grasi. Uppskera úr tilraun 147—64, Hvanneyri 1967. Fig. 2. Yield of hay in hkg/ha a,nd concentration of watersoluble carbohydrates in grasses. Same experiment as in fig. 1. Ordinate: % watersoluble carbohydrates in DM. For explanation of fertilizers name see text to fig. 1. r~i ; i i \60 N I KJARNA n 60 N í KALKSALTPÉTRI , 60 N í KJARNA + KALK • »120 N í KJARNA 180 N í KJARNA • • x° xon150 N » KALKSALTPETRI -------------- x 0 x!50 N I KJARNA KALK 50 60 70 HKG HEY/HA Athyglisvert er, að sykrumagn er raunhæft minna í hánni (P = 0,001##*), þar sem 180—240 kg/ha N er notað, en sykrumagn- ið við 60, 120 og 150 kg/ha N. Hins vegar er munurinn á sykrumagni óraunhæfur, hvort sem notaður er kjarni, kalksaltpétur eða kjarni og kalk, þegar köfnunarefnis- magnið er 120—150 kg/ha N. Tvískipting köfnunarefnisáburðar hefur þau áhrif, að magn vatnsleysanlegra sykra verður meira í fyrri slætti en með óskiptri köfnunarefnisgjöf, mynd 3. í snemmslegnu grasi er magn vatnsleysanlegra sykra meira en í síðslegnu. Há er auðugri að vatns- leysanlegum sykrum en gras úr fyrra slætti, og sykrumagnið í hánni er háð því, hve langt er liðið frá fyrra slætti. Hæst verður sykrumagnið í báðum sláttum, þegar fyrri sláttur er tekinn eins snemma og unnt er. I tilrauninni, mynd 3, var svipað sykru- magn í hánni, þegar fyrri sláttur var í júní, hvort sem liðu sjö eða níu vikur á milli slátta. Þar sem fyrri sláttur var síðar, eða rétt fyrir miðjan júlí, var meiri sykru- forði í há, sem slegin var eftir níu vikur, en í hánni eftir sjö vikur. í þessari tilraun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.