Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Page 24

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Page 24
22 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR VATNSLEYSANLEGAR SYKRUR % í ÞURREFNI í I. SLÆTTI 40 30 20 Mynd 2. Ahrif köfnunarefnis á sprettu og vatnsleysanlegar sykrur í grasi. Uppskera úr tilraun 147—64, Hvanneyri 1967. Fig. 2. Yield of hay in hkg/ha a,nd concentration of watersoluble carbohydrates in grasses. Same experiment as in fig. 1. Ordinate: % watersoluble carbohydrates in DM. For explanation of fertilizers name see text to fig. 1. r~i ; i i \60 N I KJARNA n 60 N í KALKSALTPÉTRI , 60 N í KJARNA + KALK • »120 N í KJARNA 180 N í KJARNA • • x° xon150 N » KALKSALTPETRI -------------- x 0 x!50 N I KJARNA KALK 50 60 70 HKG HEY/HA Athyglisvert er, að sykrumagn er raunhæft minna í hánni (P = 0,001##*), þar sem 180—240 kg/ha N er notað, en sykrumagn- ið við 60, 120 og 150 kg/ha N. Hins vegar er munurinn á sykrumagni óraunhæfur, hvort sem notaður er kjarni, kalksaltpétur eða kjarni og kalk, þegar köfnunarefnis- magnið er 120—150 kg/ha N. Tvískipting köfnunarefnisáburðar hefur þau áhrif, að magn vatnsleysanlegra sykra verður meira í fyrri slætti en með óskiptri köfnunarefnisgjöf, mynd 3. í snemmslegnu grasi er magn vatnsleysanlegra sykra meira en í síðslegnu. Há er auðugri að vatns- leysanlegum sykrum en gras úr fyrra slætti, og sykrumagnið í hánni er háð því, hve langt er liðið frá fyrra slætti. Hæst verður sykrumagnið í báðum sláttum, þegar fyrri sláttur er tekinn eins snemma og unnt er. I tilrauninni, mynd 3, var svipað sykru- magn í hánni, þegar fyrri sláttur var í júní, hvort sem liðu sjö eða níu vikur á milli slátta. Þar sem fyrri sláttur var síðar, eða rétt fyrir miðjan júlí, var meiri sykru- forði í há, sem slegin var eftir níu vikur, en í hánni eftir sjö vikur. í þessari tilraun

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.