Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 55

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 55
ÁBURÐARNOTKUN OG VETRARÞOL 53 TAFLA 2 - TABLE 2 Köfnunarefnisáburður og uppskera, lrkg/ha þurrefni. Grunnáburður: 60 P, 75 K kg/ha. Staðsetning kera: Borð nr. 1 Nitrogen application a?rd yield, hkg/ha dry matter. Phospliorus and potassium application, kg/ha: 60 P and 75 K N kg/ha 0 60 60 120 120 180 180 Áburðartegundir kjarni 22-11-11 22-11-11 22-11-11 kjarni 22-11-11 Fertilizers þrífosfat þrífosfat þrífosfat þrífosfat þrífosfat þrífosfat þrífosfat klórkalí klórkalí klórkalí klórkalí klórkalí klórkalí 1968 10,2 20,8 16,1 21,2 21,2 15,1 15,2 1969 1,8 11,2 6,3 19,8 19,8 0,0 4,4 Samtals Total . . 12,0 32,0 22,4 41,0 41,0 15,1 19,6 Explanations for fertilizers name, see table 1. í línuritunum 1, 2 og 6 sjást áhrif af vaxandi magni af köfnunarefni á sprettu. Verkanir köfnunarefnis voru prófaðar við tvo kalískammta 50 kg/ha N, línurit 1, og 75 kg/ha N, línurit 2. Sáningarárið 1968 gaf köfnunarefni í kjarna svipaða sprettu og köfnunarefni í 22-11-11. Við 120 kg/ha N var munurinn tveir hestburðir á hekt- ara, en við 180 N einn hestburður á hekt- ara, línurit 1. Árið eftir er kal í öllum liðum tilraun- arinnar með vaxandi magn af köfnunar- efni við 50 kg/ha K, nema í þeim tilrauna- lið, sem fékk 120 kg/ha N. Kalið var, þar sem köfnunarefnið fór yfir 120 kg/ha N og einnig þar sem köfnunarefnisskortur var. Áhrif köfnunarefnismagns á kalþol eru hin sömu við hærri kalískammta, 75 kg/ha K, línurit 2. Samanburður á vaxtarverkunum brenni- steinssúrs kalís (kalíumsúlfats) og klórsúrs kalís (kalíumklóríðs) er sýndur í línuriti 6. Köfnunarefnisskammtarnir voru 0, 60, 180 og 240 kg/ha N. Kalítegundirnar voru bornar sarnan við 180 og 240 N kg/ha. Mest kal var, eins og í áður umræddum tilraunum, við stærstu og minnstu skammt- ana af köfnunarefni — 0, 60 og 240 N. Samanburðurinn á klórkalí og kalíum- súlfati sýnir bæði árin meiri sprettu eftir brst. kali við 180 kg/ha N, en minni sprettu eftir brst. kalí við 240 kg/ha N. Kalímagn var í öllum liðum 50 kg/ha K og fosfórmagnið 60 kg/ha P. Samanburður á kalítegundunum við lægra fosfórmagn er í fosfórtilrauninni, sem rædd er á eftir, og samanburður á kalítegundunum er einnig við breytilegt kalímagn í kalítilrauninni, sem síðar er rakin. Áhrif fosfórs í áburði á sprettu eru sýnd í línuriti 3. Sáningarárið er sprettan einum til tveim- ur hestburðum meiri á hektara eftir þrí-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.