Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Síða 55

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Síða 55
ÁBURÐARNOTKUN OG VETRARÞOL 53 TAFLA 2 - TABLE 2 Köfnunarefnisáburður og uppskera, lrkg/ha þurrefni. Grunnáburður: 60 P, 75 K kg/ha. Staðsetning kera: Borð nr. 1 Nitrogen application a?rd yield, hkg/ha dry matter. Phospliorus and potassium application, kg/ha: 60 P and 75 K N kg/ha 0 60 60 120 120 180 180 Áburðartegundir kjarni 22-11-11 22-11-11 22-11-11 kjarni 22-11-11 Fertilizers þrífosfat þrífosfat þrífosfat þrífosfat þrífosfat þrífosfat þrífosfat klórkalí klórkalí klórkalí klórkalí klórkalí klórkalí 1968 10,2 20,8 16,1 21,2 21,2 15,1 15,2 1969 1,8 11,2 6,3 19,8 19,8 0,0 4,4 Samtals Total . . 12,0 32,0 22,4 41,0 41,0 15,1 19,6 Explanations for fertilizers name, see table 1. í línuritunum 1, 2 og 6 sjást áhrif af vaxandi magni af köfnunarefni á sprettu. Verkanir köfnunarefnis voru prófaðar við tvo kalískammta 50 kg/ha N, línurit 1, og 75 kg/ha N, línurit 2. Sáningarárið 1968 gaf köfnunarefni í kjarna svipaða sprettu og köfnunarefni í 22-11-11. Við 120 kg/ha N var munurinn tveir hestburðir á hekt- ara, en við 180 N einn hestburður á hekt- ara, línurit 1. Árið eftir er kal í öllum liðum tilraun- arinnar með vaxandi magn af köfnunar- efni við 50 kg/ha K, nema í þeim tilrauna- lið, sem fékk 120 kg/ha N. Kalið var, þar sem köfnunarefnið fór yfir 120 kg/ha N og einnig þar sem köfnunarefnisskortur var. Áhrif köfnunarefnismagns á kalþol eru hin sömu við hærri kalískammta, 75 kg/ha K, línurit 2. Samanburður á vaxtarverkunum brenni- steinssúrs kalís (kalíumsúlfats) og klórsúrs kalís (kalíumklóríðs) er sýndur í línuriti 6. Köfnunarefnisskammtarnir voru 0, 60, 180 og 240 kg/ha N. Kalítegundirnar voru bornar sarnan við 180 og 240 N kg/ha. Mest kal var, eins og í áður umræddum tilraunum, við stærstu og minnstu skammt- ana af köfnunarefni — 0, 60 og 240 N. Samanburðurinn á klórkalí og kalíum- súlfati sýnir bæði árin meiri sprettu eftir brst. kali við 180 kg/ha N, en minni sprettu eftir brst. kalí við 240 kg/ha N. Kalímagn var í öllum liðum 50 kg/ha K og fosfórmagnið 60 kg/ha P. Samanburður á kalítegundunum við lægra fosfórmagn er í fosfórtilrauninni, sem rædd er á eftir, og samanburður á kalítegundunum er einnig við breytilegt kalímagn í kalítilrauninni, sem síðar er rakin. Áhrif fosfórs í áburði á sprettu eru sýnd í línuriti 3. Sáningarárið er sprettan einum til tveim- ur hestburðum meiri á hektara eftir þrí-

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.