Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Síða 60

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Síða 60
58 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR ÞURREFNI HKG/HA DRY MATTER HKG/HA Mynd 1. Köínunarefnisáburður og spretta fyrir kal 1968 og eftir kal 1969. Grunnáburður 60 P, 50 K kg/ha. Fig. 1. Nitrogen application and yield before and after winter killing. enn meiri með grunnáburðinum 180 N og 75 K og sprettukúrfurnar fyrir kalí, línu- rit 4, sýna, að með 180 N og 60 P kg/ha þarf 50—75 kg/ha K. Hærri hlutföll fosfórs og kalí koma fram í þeirn hluta tilraunanna, þar sem vaxandi magn af köfnunarefni er prófað. Saman- burður á sambærilegu áburðarmagni, línu- rit 7, sýnir, að vaxtarskilyrði eru verst á borði 1, þar sem tilraunirnar með vaxandi köfnunarefni eru. í þessum sambærilegu áburðarskömmt- um var alls staðar 180 kg/ha N. Á borði 1, þar sem vaxtarskilyrði voru verst, reyndust 120 N á móti 60 P og 50 K bezt og gáfu meiri sprettu en allir aðrir áburðarskammt- ar í tilraununum, eins og sjá má á saman- lagðri uppskeru 1968 og 1969 í töflunum 1—6. Hentugust hafa því reynzt vera eftir- talin hlutföll milli köfnunarefnis, fosfórs og kalís, en óreynt er, hver áhrif hærra fosfórhlutfall hefði haft á sprettuna: N : P : K = 1.0 : 0.5 : 0.4 N : P205 : KoO — 1.0 : 1.1 : 0.5 Eftir vaxandi NPK í sömu hlutföllum og í túnáburðinum var kalið minnst á bil- inu 60-13-25 til 120-26-50 NPK kg/ha fyrir kjarna, þrífosfat og klórkalí, og minnst var kalið á bilinu 120-26-50 til 180-39 75 kg/ ha NPK l'yrir túnáburðinn 22-11-11. Töflur 1—6 sýna uppskeru hvort til- raunaárið um sig og samanlagt. í þessum töflum kemur, eins og áður er sagt, fram

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.