Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Page 32

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Page 32
30 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR SYKRUR í ÞURREFNI --------------- VEL VERKAÐ ---------------VEL VERKAÐ, DÁLÍTIÐ ORNAÐ ---------------SÆMILEGA VERKAí) ---------------|LLA VERKAÐ Mynd 8. Áhrif verkunar á blaðgrænu, vatnsleysanlegar sykrur og próteín í 33 heysýnishorn- um frá árinu 1968. Sýnishorn með mismunandi próteínmagn, tekin tilviljanakennt úr sýnis- hornum frá öllum landshlutum. Fig. 8. The effect of curing on chlorophyll, watersoluble sugar and protein in 33 haysamples from fairms in the year 1968. Samples with different protein content taken at random out of 480 samples from all districts in the country. grasinu úr fyrra slætti. Þessar niðurstöður eru á sama veg og niðurstöður Browns og Blasers (1970), sem fundu, að hlutfalls- magn vatnsleysanlegra sykra minnkar með auknum vaxtarhraða. Köfnunarefnisgjöf umfram sprettuþörf dregur úr sykrumagni í hánni en í fyrri sláttar grasi er svipað sykrumagn í grasi við hóflegt köfnunar- efnismagn 120 N kg/ha og við stærri skammta, 180 og 240 kg/ha N. Minna sykrumagn var oftar í grasi af kalksaltpétursreitum en eftir samsvarandi magn af kjarna. Kalkgjöf upp að 6 tonn- um á ha virðist fremur draga úr sykru- magni en auka það. Kalkgjöf umfram sprettuþörf, 8 og 12 tonn af kalki á ha, eykur nokkuð sykrumagn uppskerunnar. Áhrif fosfórs og kalís á sykrusöfnun eru gleggst, þegar spretta er lítil og sykrusöfn- un mikil. Sykrusöfnun, miðað við magn vatnsleysanlegra sykra í þurrefni, eykst með kalígjöf, unz hámarksuppskeru er náð.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.