Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Page 47

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Page 47
LANDGRÆÐSLUTILRAUN Á SPRENGISANDI 45 Mynd 6. Sáð í hina svörtu auðn á Sprengisandi. Fig. 6. The black basallic gravel is fertilized and soxon to. Fjórðungsvatn, að liann kemur árlega fram á mælingum. Aftur á móti er fjallapuntur til í reitunum við Eyvindarkofaver og 111- ugaver, en svo lítið er af honum þar, að hans gætir ekki í mælingum. Melanóra myndar mestan hluta hulunnar við Eyvind- arkofaver, og við lllugaver eru melskriðna- blóm og skeggsandi mjög áberandi. Allar þessar jurtir eru til í hinum reitunum (þó ekki við Fjórðungsvatn), en í mun minna rnæli. Geldingahnappur hefur alls staðar brugðizt vel við áburðargjöf, en þó einkum við Illugaver. Axhæra virðist ekkert aukast við áburðargjöf, og er hula hennar svipuð innan reita og utan. Þess má og geta, að gæs sækir mjög í reitina. Flefur verið komið að hópum heiðagæsa á beit í reitunum, og mikið liefur verið um gæsadrit í reitunum öll ár- in, þó ekki við Fjórðungsvatn, en sá reitur er rnjög afskekktur og lítt gróinn. Gunnar Þorbergsson skipulagði mæling- arnar af hálfu Orkustofnunar og sá um úr- vinnslu þeirra, en Gunnar Jónsson fram- kvæmdi mælingarnar. Tilgangur yfirborðsmælinganna var:

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.