Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 62

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 62
60 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR ÞURREFNi HKG/HA ORY MATTER HKG/HA Mynd 3. Fosfóráburður og spretta fyrir kal 1968 og eftir kal 1969. Grunnáburður 180 N, 75 K kg/ha. Fig. 3. Phosphorus application and yield before and after winter killing. báðum tilvikum meiri á borði 4 en á borði 1. Við áburðarmagnið 180-60-75 kg/ha NPK var hins vegar 22-11-11 + þrífosfat lakara en kjarni, þrífosfat og klórkalí á borði 4, þar sem sprettuskilyrði voru skást. Við lökustu sprettuskilyrðin á borði 1 reyndist hins vegar 22-11-11 Jatrífosfat lítið eitt betur en kjarni, þrífosfat og klór- kalí. Sprettusvörun fyrir áburð er eins og línu- rit 7 gefur til kynna mest, þar sem sprettu- skilyrði eru góð. Áburðarnotkun er ekki síður áhrifarík en veðurskilyrði, eins og sjá rná á uppsker- unni eftir 120-60-50 kg/ha NPK á borði 1, línurit 7, efst til vinstri á myndinni. Þessi skannntur gefur í kjarna, þrífosfati og klór- kalí 47,7 kg/ha af þurrefni á borði 1. Sam- bærilegt áburðarmagn var ekki reynt á hin um borðunum, en benda má á, að meiri áburður eða 180-60-75 kg/ha NPK gefur lakari sprettu eða 40.3 kg/ha, þar sem að öðru leyti eru betri sprettuskilyrði. Línurit 8 sýnir dagsveiflu í meðalhita í Reykjavík veturinn 1968—1969. Veturinn var umhleypingasamur, til dæmis voru þíðudagar í janúar og febrúar dreifðir á 9 tímabil, flest þíðutímabilin voru 2—3 dagar, en lengst stóð þíðviðrið í viku á þessum köldustu mánuðum ársins. Tafla 7 sýnir hitastig og úrkomu á Korpu yfir sumarmánuðina 1968—1969. Þlitastig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.