Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Side 23

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Side 23
VATNSLEYSANLEGAR SYKRUR í GRASI 21 VATNSLEYSANLEGAR SYKRUR 'J ÞURREFNI I. SLATTUR 2. SLATTUR % 40 30 20 10 100 200 300 100 200 300 100 200 300 N KG/HA í KJARNA í KALKSALTPÉTRI í KJARNA MEO KALKI Mynd 1. Áhrif köfnunarefnisáburðar á vatnsleysanlegar sykrur í grasi. Tilraun '147—64, Hvann- eyri 1967. Fig. 1. The effect of nitrogen fertilizer on the concentration of watersoluble carbohydrates in dry matter of a mixed grass sward on a peat soil at Hvanneyri, SW-Icela,nd. 1. sláttur = 1. cut. 2. sláttur = 2. cut. I kjarna: in ammoniumnitrate (33.5% N). I kalksaltpétri: in calciumnitrate (15.5% N). I kjarna með kalki: in ammoniumnitrate with lime. Ordinate: Watersoluble carbohydrates in dry matter, %. Anthrónupplausn. 0.25 g og anthrón, 5.0 g thiourea, 170 rnl eimað vatn og B30 ml íullsterk brennisteinssýra. Blaðgrœna var skoluð úr þurrkuðu og möluðu heyinu með blöndu af 80% ace- toni og 20% vatni: 1 g sýnishorn var hrist í 10 mínútur með 100 ml af aceton-vatni og síðan látið setjast til í 10 mínútur og vökvinn síaður frá og Ijósmæling gerð við 663 og 645 rri[T (Mackinney 1941 og Smith Benitez 1955). Hrápróteín var ákvarðað með makró- Kjeklahl-aðferð hjá Rannsóknastofnun iðn- aðarins. NIÐURSTÖÐUR Niðurstöður rannsóknanna eru sýndar í línuritum og töflum. Áhrif köfnunarefnis- áburðar á sykrumagn í grasi eru sýnd á mynd 1 og 2. Sykrumagn er langnrest þar, sem takmarkað er borið á af köfnunarefni. Lægsti köfnunarefnisskammturinn, 60 kg/ ha N, gefur minnsta uppskeru og mest magn vatnsleysanlegra sykra, prósentu af þurrefni, í fyrri slætti. í seinni slætti gætir ekki lengur áhrifa köfnunarefnisáburðar- ins á sykrumagn nema þá við stærstu köfn- unarefnisskammtana, 180—240 kg/ha N.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.