Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Page 25

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Page 25
VATNSLEYSANLEGAR SYKRUR í GRASI 23 VATNSLEYSANLEGAR SYKRUR 1 ÞURREFNI, % |20 N 30h I. SLATTUR 20 I0 2. SLATTUR JUNI JULI AGUST SEPTEMBER 30 20 I0 i l , 80+40 N SLATTUR . 2. SLATTUR JUNI JULI Agúst SEPTEMBER Mynd 3. Áhrif sláttutíma og lengdar milli slátta á magn vatnsleysanlegra sykra í grasi. • 9 vikur milli slátta. O 7 vikur milli slátta. Tilraun 167—65, Hvanneyri 1967. Fig. 3. Cutting times, intervals between cutting times and watersoluble carbohydrates in grass on a peat soil at Hvanneyri, SW-Iceland. % carbohydrates in DM on ordinate. Sláttur = cut. % 9 weeks between cuttings. O 7 weeks between cuttings. kemur fram minnkandi hlutfall sykruforða framan af sumri, í fyrri slætti og í hánni fram til ágústloka, en í september vex sykruforðinn í hánni, samanber brotnu línurnar á mynd 3, sem tengja saman háar- slætti sjö og níu vikum eftir samtíma fyrri slátt. Áhrif kölkunar á sykrusöfnun í grasi var rannsökuð með sýnishornum úr tveimur kalktilraunum á Reykhólum, töflur 1 og 2. Fyrri tilraunin er gerð með vaxandi magn af áburðarkalki, og var kalkinu dreift árið 1956, tafla 1. Vatnsleysanlegar sykrur voru mældar í grassýnishornum frá 1966. Þetta ár er vaxtarauki 5, 2 og 8 hestburðir fyrir 4, 8 og 12 tonn af kalki, og kölkunin örv- aði sykrusöfnun, miðað við sykruuppskeru, kg/ha. Sykrumagn í þurrefni er hlut- fallslega mjög svipað, hvort sem kalkið er eða ekki, en í hánni er hlutdeild sykra um það bil helmingi meiri en í fyrra slátt- argrasi.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.