Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Side 18

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Side 18
16 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Mynd 10. Áhrif vaxandi magns einstakra (N, P2O5 og K2O) áburðarefna á hundraðstölu (%) söluhæfra kartaflna í Þykkvabæ 1965 og 1966. Fig. 10. Percentage of saleable potatoes as effected by increasing N, P and K at Þykkvibœr in 1965 and 1966. geíur hlutfallslega næstum sönni flokkun og hinir stærri fosfórskammtar, nema árið 1967, er það varð stærsti fosfórskammtur- inn (350 kg P205). Á Korpúlfsstöðum gildir hið sama, að minnsti fosfórskammt- urinn gefur hlutfallslega sömu flokkun og hinir stærri (mynd 9). Ahrif kalís á flokkun uppskerunnar eru óljós eða mjög lítil í Þykkvahæ, nema árið 1965. Það ár gaf stærsti kalískammturinn greinilega hlutfallslega beztu ílokkunina. Á Korpúlfsstöðum eru áhrif kalís líka mis- jöfn, en þó virðist sem næststærsti kalí- skammturinn gefi hlutfallslega bezta flokk- un. Þessar niðurstöður eru nokkuð frá- brugðnar hinum ensku niðurstöðum hjá Herlihy og Carroll (1969), sem telja kalí hafa mest jákvæð áhrif á ílokkun kartafln- anna, köfnunarefnisáburð nokkur áhrif, en óljós áhrif af völdum fosfóráburðar. Áhrif köfnunarefnis á flokkun kartafln- anna eru ólík á hinum tveimur stöðum. í Þykkvabæ eru jákvæð áhrif á öllu tilrauna- skeiðinu eftir alla köfnunarefnisskammt- ana, enda þótt þau séu langmest eftir hinn minnsta. Er þetta nokkuð ólíkt því, sem fram keniur á Korpúlfsstöðum. Hugsanlegt er, að þar megi frekar búast við jákvæðum

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.