Safnablaðið Kvistur - 2020, Blaðsíða 14
16
Áhrif COVID-19
á safnastarf á Íslandi
Á miðnætti 16. mars tók gildi sam-
komu bann á Íslandi vegna heimsfar-
aldurs COVID 19. Var það í fyrsta sinn
í sögu þjóðarinnar sem slíkt bann
var sett á en það var gert til að hefta
útbreiðslu veirunnar. Miðað var við að
100 manneskjur mættu koma saman
auk þess sem hertar reglur um hrein-
læti og nándarmörk milli fólks skyldi
miða við tvo metra. Samkomubann
var hert enn frekar 23. mars og var
þá miðað við 20 einstaklinga og var
söfnum gert að loka fyrir gestum. Söfn
mátti opna aftur 4. maí svo framarlega
sem þau gætu tryggt hæfilega fjarlægð
á milli fólks og fjöldatakmarkanir.
Söfn þurftu að bregðast við þessum
tilmælum og gjörbreyta starfsemi
sinni í takt við gildandi reglur. Í
samkomubanninu þróaðist gott og
gefandi samstarf milli safnaráðs,
FÍSOS og Íslandsdeildar ICOM sem
meðal annars leiddi til þess að gerð
var könnun meðal viðurkenndra
safna um áhrif heimsfaraldursins
á safnastarf á Íslandi. Könnunin
var jafnframt unnin í samstarfi við
höfuð söfnin þrjú. Markmiðið var
að kalla eftir upplýsingum um þær
áskoranir sem söfn stóðu skyndilega
frammi fyrir og kanna líðan starfs-
fólks. Þá vildi safnaráð afla upplýsinga
um rekstur safnanna, afla gagna til
að hjálpa til við að leita lausna og
auka stuðning við söfn.
Um könnunina og nýtingu gagna
Könnunin var send til safnstjóra
viðurkenndra safna þann 2. maí síðast-
liðinn. Safnaráð var ábyrgðaraðili
könnunarinnar og varðveitir öll gögn.
Fjárhagsupplýsingar voru eingöngu
fyrir safnaráð, en FÍSOS og ICOM
fengu ekki aðgang að fjárhagsupplýs-
ingum safnanna sem tóku þátt enda
um trúnaðarupplýsingar til safnaráðs
að ræða. Allar upplýsingar sem gætu
flokkast sem persónugreinanlegar
voru eingöngu birtar samstarfsaðilum
og safnaráði sem heild, ekki flokkað á
einstök söfn. Alls tóku 48 söfn þátt, en
43 luku könnuninni að fullu.
Tekjutap og óvissa,
en gjöld standa í stað
Söfn urðu fyrir miklum tekjumissi
í kjölfar COVID-19. Í upphafi far-
aldursins stóðu söfn frammi fyrir
mikilli óvissu og reyndist ógerningur
að taka ákvarðanir fram í tímann
enda er um að ræða ástand án for-
dæma. Þróunin síðustu ár hefur verið
sú að söfn reiða sig í auknum mæli á
tekjur frá erlendum ferðamönnum og
má færa rök fyrir því að þær tekjur
standi undir faglegu starfi margra
viðurkenndra safna og jafnvel ein-
hverra ríkissafna. Það er ógnvænleg
þróun sem margir í safnaheiminum
hafa bent á að gæti haft alvarlegar
afleiðingar og er það raunin nú.
Í könnuninni svöruðu 43 safnstjór-
ar hversu mikið þeir áætluðu að
heildartekjur ársins 2020 myndu
breytast. 32 söfn (70% þeirra) gerðu
ráð fyrir að minnsta kosti 25% tekju-
lækkun og 8 söfn (18% þeirra) gera
ráð fyrir meira en 50% tekjulækkun.
17 söfn gera ráð fyrir að tekjur af
aðgangseyri lækki um allt að 50%.
Aðrar sértekjur minnka einnig en
flest söfn gera ráð fyrir sama fram-
lagi eigenda/ábyrgðaraðila og frá
styrkjum.
Þau söfn sem reiða sig eingöngu eða
að mestu á sjálfsaflafé, þ.e.a.s. að
meirihluti tekna eru aðgangseyrir og
aðrar sértekjur, eru í viðkvæmustu
stöðunni, þó svo að öll söfn berjist
í bökkum nú. Söfn sem eru sjálfs-
eignarstofnanir falla helst undir þann
hóp. Mikill meirihluti safna í þeim
hópi tala um verulegt tekjufall og
óvissu um framtíðina. Sjálfseignar-
stofnanir, sem gert var að loka í far-
aldrinum, gátu heldur ekki nýtt sér
þá COVID-19 styrki stjórnvalda.
KÖNNUN
Mynd 1: Spurning 10. Breyting á áætluðum heildartekjum 2020 – áætlun 43 safnstjóra
COVID-19 og söfn SurveyMonkey
1 / 1
Q10 Breyting á áætluðum heildartekjum 2020 - mat 43 safna
Answered: 43 Skipped: 0
Lækka um meira en 75% Lækka um 50-75% Lækka um 25-50%
Lækka um allt að 25% Standa að mestu í stað Hækka um allt að 25%
Hækka um 25-50% Hækka um 50-75% Hækka um meira en 75%
Á ekki við
ÁÆTLAÐAR
HEILDAR-
TEKJUR
Áætlað
framlag
eigenda/
áb.aðila
Áætlaðar
sértekjur
frá
aðgangseyri
Áætlaðar
aðrar
sértekjur
Áætlaðir
styrkir
Áætlaðar
aðrar
tekjur
0%
20%
40%
60%
80%
100%
VI -19 og söfn Survey onkey
1 / 1
r ti tl il rt j - t f
Answered: 43 Skipped: 0
L kka u eira en 75 L kka u 50-75 L kka u 25-50
L kka u allt að 25 Standa að estu í stað H kka u allt að 25
H kka u 25-50 H kka u 50-75 H kka u eira en 75
Á ekki við
Á TLAÐAR
HEILDAR-
TEKJUR
Áætlað
fra lag
eigenda/
áb.aðila
Áætlaðar
sértekjur
frá
aðgangseyri
Áætlaðar
aðrar
sértekjur
Áætlaðir
styrkir
Áætlaðar
aðrar
tekjur
0
20
40
60
80
100
I - f r
/
ti tl il t j t f
ns ered: 43 kipped: 0
L kka u eira en 75 L kka u 5 -75 L kka u 25-5
L kka u a lt að 25 ta a að estu í stað kka u a lt að 25
kka u 25-5 kka u 5 -75 kka u eira e 75
ekki við
TL
EIL -
TE J
tlað
fra lag
eigenda/
áb.aðila
tlaðar
sértekjur
frá
aðgangseyri
tlaðar
aðrar
sértekjur
tlaðir
styrkir
tlaðar
aðrar
tekjur
0
20
40
60
80
100
COVID-19 og söfn SurveyMonkey
1 / 1
Q10 Breyting á áætluðum heildartekjum 2020 - mat 43 safna
Answered: 43 Skipped: 0
Lækka um meira en 75% Lækka um 50-75% Lækka um 25-50%
Lækka um allt að 25% St nda að mestu í stað Hækka um allt að 25%
Hækka um 25-50% Hækka um 50-75% Hækka um meira en 75%
Á ekki við
ÁÆTLAÐAR
HEILDAR-
TEKJUR
Áætlað
framlag
eigenda/
áb.aðil
Áætlaðar
sértekjur
frá
aðgangseyri
Áætlaðar
aðrar
sértekjur
Áætlaðir
styrkir
Áætlaðar
aðrar
tekjur
0%
20%
40%
60%
80%
100%
COVID-19 og söfn SurveyMonkey
1 / 1
10 Breyting á á tluðu heildartekju 2020 - at 43 s fna
Answered: 43 Skip ed: 0
Læk a um meira en 75% Læk a um 50-75% Læk a um 25-50%
Læk um allt að 25% St nda að mestu í stað Hæk um allt að 25%
Hæk a um 25-50% Hæk a um 50-75% Hæk a um meira en 75%
Á ek i við
ÁÆTLAÐAR
HEILDAR-
TEKJUR
Áætlað
framlag
eigenda/
áb.aðila
Áætlaðar
sé tekjur
frá
aðgangseyri
Áætlaðar
aðrar
sé tekjur
Áætlaðir
styrkir
Áætlaðar
aðrar
tekjur
0%
20%
40%
60%
80%
10 %
COVID-19 og söfn SurveyMonkey
1 / 1
Q10 Breyting á áætl ðum h ildartekjum 20 - mat 43 s fna
Answered: 43 Skipped: 0
Lækka um meira en 75% Lækka um 50-75% Lækka um 25-50%
Lækk um allt að 25% St nda að me tu í stað Hækk um allt að 25%
Hækka um 25-50% Hækka um 50-75% Hækka um meira en 75%
Á ekki við
ÁÆTLAÐAR
HEILDAR-
TEKJUR
Áætlað
framlag
eigenda/
áb.aðila
Áætlaðar
sértekjur
frá
aðgangseyri
Áætlaðar
aðrar
sértekjur
Áætlaðir
styrki
Áætlaðar
aðrar
tekjur
0%
20%
40%
60%
80%
100%
COVID-19 og söfn SurveyMonkey
1 /
Q10 Breyting á ætluð m heildartekjum 20 - mat 43 safna
Answ red: 43 Skipped: 0
Lækka u meira n 75% Lækka um 50-75% Lækka um 2 -50%
Lækka um allt að 25% Stand að mestu í stað Hækka um allt að 25%
Hækka um 2 -50% Hækka um 50-75% Hækka u meira n 75%
Á ekk við
ÁÆTL Ð R
HEILDAR-
TEKJUR
Áætlað
framlag
igenda/
áb.aðila
Áætl ðar
sértekjur
frá
aðg n seyri
Áætl ðar
að r
sértekjur
Áætlaðir
sty kir
Áætl ðar
að r
tekjur
0%
20%
40%
60%
80%
100%
I - s f r
/
Q ti ætl m il t j m m t f
ns ered: 43 kip ed: 0
L k a u eira en 75 L k a u -75 L k a u 25-5
L k u al t að 25 Stand að e u í stað k al t a 25
k a 2 - k a u -75 k a u eira en 75
ek i við
TL
EIL -
TEKJ
tlað
fra lag
igenda/
áb.aðila
tlaðar
sértekjur
frá
ðgangseyri
tlaðar
aðrar
sértekjur
tlaðir
sty kir
tlaðar
aðrar
tekjur
0
20
40
60
80
10