Safnablaðið Kvistur - 2020, Síða 15
17
60% safnstjóra telja að gjöld ársins
muni standa í stað, en 35% sjá fram
á einhverja lækkun. Hjá flestum
söfnum má því áætla að taprekstur
verði árið 2020, því ekki er hægt að
bregðast við lækkuðum tekjum með
svona stuttum fyrirvara, gjaldaliðir
á borð við húsnæði og annan fastan
kostnað er ekki hægt að breyta
með skömmum fyrirvara. Einn
stærsti kostnaðarliðurinn eru laun
og launagjöld. Má sjá af svörum að
búast megi við fækkun á starfsfólki,
þá helst færra sumarstarfsfólk, eða
minnkuðu starfshlutfalli, 14 söfn
(32% safna) telja að launagjöld lækki
eitthvað. Ekki er að sjá af svörum við
opnum spurningum að farið verði
í miklar uppsagnir sem er gott þar
sem faglegt starf safnanna mun bera
skaða af ef þær lausnir eru nýttar
við stöðunni. Ljóst er að sumir safn-
stjórar gera ráð fyrir því að næsta
ferðamannaár verði betra og þar
sem tekjumissir þessa árs er kominn
að mestu leyti vegna samdráttar í
heimsóknum erlendra ferðamanna
má álykta að safnstjórar vilji bíða af
sér storminn fremur en að grípa til
uppsagna.
Þó er augljóst að þetta ár verður rekið
heilt yfir með miklu tapi hjá söfnun-
um sem eigendur þeirra þurfa að taka
á sig. Þau söfn sem ekki geta leitað til
eigenda eða bakhjarls þurfa að skuld-
setja sig til að ná endum saman.
Hrun í aðsókn að söfnum
Að meðaltali gera safnstjórar ráð fyrir
að heildarfjöldi gesta muni fara niður
um 50%. Nefndar voru tölur frá 11%
fækkun til allt að 90% fækkun. Fyrri
áætlanir gerðu ráð fyrir 1.227 þúsund
gestum, en ný áætlun 656 þúsund.
Það safn sem áætlar mesta fækkun
telur að um 130 þúsund færri gestir
komi að skoða safnið.
Þegar mat á gestafjölda safnanna eft-
ir staðsetningu er skoðað má sjá að
söfn á Vestfjörðum og á Austurlandi
munu finna fyrir miklum samdrætti.
Þessi landsvæði hafa almennt verið
viðkvæm hvað varðar ferðamanna-
fjölda og koma erlendra ferðamanna
hefur byggst hægar upp þar. Þó skal
taka fram að þau einstöku söfn sem
áætla mesta fækkun eru á fjölförnum
stöðum, á höfuðborgarsvæðinu eða á
vinsælum ferðamannastöðum.
Öll söfn -49%
Austurland -60%
Höfuðborgarsvæðið -35%
Norðurland -51%
Suðurland -62%
Vestfirðir -60%
Vesturland -53%
Faglegt starf og tenging við gesti
Söfnin í landinu brugðust við í
samkomubanninu með margvís-
legum hætti. Engir gestir komu á
tímabilinu 23. mars til 4. maí. Eftir
það var hvert og eitt safn opnað mið-
að við aðstæður og í samræmi við
stærð húsakynna og möguleika á að
taka á móti gestum aftur. Eins og
gefur að skilja þurfti að hugsa
reksturinn upp á nýtt og leggja
áherslu á innra starf safnanna og
finna nýjar leiðir til miðlunar eftir
rafrænum leiðum. Helmingur svar-
enda greindi frá því að starfsfólk
hefði fengið eða útbúið áætlanir um
breytingar á verkefnum.
Átak í skráningu í Sarp og líf og
fjör á samfélagsmiðlum
Mikill meirihluti safna nýtti sér
möguleikann á að vinna í fjarvinnu
eða 84% svarenda. Verkefnin í
fjarvinnunni voru fjölbreytt. Áætl-
unum var breytt í ljósi aðstæðna og
greinilegt að skráningarvinnan var
sett í forgang en tæp 90 % svarenda
tilgreindi skráningarvinnuna. Þannig
gafst tími og friður til að skrá í Sarp
og önnur skráningarkerfi. Forstöðu-
menn, sérfræðingar, framlínustarfs-
fólk og annað starfsfólk tók höndum
saman og kepptist við skráningar.
Á aðalfundi Sarps í vor kom það líka
fram að merkja mátti mikla notkun
á gagnagrunninum. Margir lögðust
í rannsóknarvinnu af ýmsu tagi.
Einnig voru unnin forvörsluverkefni.
Í kringum 80% safna vann að gerð
stafræns miðlunarefnis og birti á vef
safnanna eða á samfélagsmiðlum.
Tekið var til í geymslum og sýningar-
búnaður og sýningar þrifnar. Þá
gafst tækifæri til að vinna að endur-
bótum á húsnæði. Um helmingur
svarenda nefndi að unnið hefði verið
í stefnumótunarverkefnum og að
gerð fræðsluefnis. Ljóst er að söfnin
voru fljót að bregðast við með gerð
nýs stafræns efnis og að miðla því
með fjölbreyttum og skapandi hætti.
Vefir safnanna voru mjög vel nýttir
en þó virðist Facebook mest hafa
verið notað og það með góðum ár-
angri. Reglulegar færslur, myndir og
fræðsluefni fóru í loftið og uppskáru
viðbrögð notenda. Færri nýttu sér
vefleiðsagnir eða sendu út í beinni út-
Mynd 2: Spurning 13 – Breyting á áætluðum rekstrargjöldum 2020 – áætlun 43 safnstjóra
COVID-19 og söfn SurveyMonkey
1 / 1
Q13 Breyting á áætluðum heildargjöldum 2020 - mat 43 safna
Answered: 43 Skipped: 0
Lækka um meira en 75% Lækka um 50-75% Lækka um 25-50%
Lækka um allt að 25% Standa að mestu í stað Hækka um allt að 25%
Hækka um 25-50% Hækka um 50-75% Hækka um meira en 75%
Á ekki við
ÁÆTLUÐ
HEILDARGJÖLD
ALLS ÁRIÐ
2020
Áætlaður
allur
húsnæðis-
kostnaður
Áætlaður
verkefna-
kostnaður
Áætlaður
annar
rekstrar-
kostnaður
Áætluð laun
og launatengd
gjöld
0%
20%
40%
60%
80%
100%
COVID-19 og söfn SurveyMonkey
1 / 1
Q13 Breyting á áætluðum heildargjöldum 2020 - mat 43 safna
Answered: 43 Skipped: 0
Lækka um meira en 75% Lækka um 50-75% Lækka um 25-50%
Lækka um allt að 25% Standa að mestu í stað Hækka um allt að 25%
Hækka um 25-50% Hækka um 50-75% Hækka um meira en 75%
Á ekki við
ÁÆTLUÐ
HEILDA GJÖLD
ALLS ÁRIÐ
2020
Áætlaður
allur
hú næ is-
kostnaður
Áætlaður
verkefna-
kostnaður
Áætlaður
annar
rekstr r-
kostnaður
Áætl ð laun
og aunatengd
gjöld
0%
20%
40%
60%
80%
100%
COVID-19 og söfn SurveyMonkey
1 / 1
Q13 Breyting á áætl ðum heildargjöldum 20 - mat 43 s fna
Answered: 43 Skipped: 0
Lækka um meira en 75% Lækka um 50-75% Lækka um 25-50%
Lækk um allt að 25% Standa að mestu í stað Hækk um allt að 25%
Hækka um 25-50% Hækka um 50-75% Hækka um meira en 75%
Á ekki við
ÁÆTLUÐ
HEILDARGJÖLD
ALLS ÁRIÐ
2020
Áætlaður
allur
húsnæðis-
kostnaður
Áætlaður
verkefna-
kostnaður
Áætlaður
annar
ekstrar-
ostnaður
Áæ luð laun
og launatengd
gjöld
0%
20%
40%
60%
80%
100%
COVID-19 og söfn SurveyMonkey
1 / 1
Q13 Breyting á ætluðum heildargjöldum 2020 - mat 43 safna
Answ red: 43 Skipped: 0
Lækka u eira en 75% Lækka um 50-75% Lækka um 2 -50%
Lækka um allt að 25% Stand að mestu í stað Hækka um allt að 25%
Hækka um 2 -50% Hækka um 50-75% Hækka u eira en 75%
Á ekk við
ÁÆTLUÐ
HEILDARGJÖLD
ALLS ÁRIÐ
20
Áætlaður
allur
húsnæðis-
kostnaður
Áætl ður
verk fna-
kostnaður
Áætlaður
ann
rekst a -
kostn ð r
Áætluð laun
og launatengd
gjöld
0%
20%
40%
60%
80%
100%
COVID-19 og söfn SurveyMonkey
/ 1
Q13 Breyting áætluðum heildargjöldum 2020 - mat 43 safna
Answ red: 43 Ski ed: 0
Læk a um meira en 75% Læk a um 50-75% Læk a um 25-50%
Læk a um llt að 25% St nda að mestu í stað Hæk a um llt að 25%
Hæk a um 25-50% Hæk a um 50-75% Hæk a um meira en 75%
Á ek i við
ÁÆTLUÐ
HEILDARGJÖLD
AL S ÁRIÐ
2020
Áætlaður
allur
húsnæðis-
kostnaður
Áætlaður
verkefna-
kostnaður
Áætlaður
n ar
rekstrar-
kostnaður
Áæt uð laun
og l unatengd
gjöld
0%
20%
40%
60%
80%
1 %
i
i i
r
t
COVID-19 og söfn Surv Monkey
1 / 1
Q13 Breyting á áætl ðum heildargjöldum 20 - mat 43 s fna
Answered: 43 Skipped: 0
Lækk um meira en 75% Lækka um 50-75% Lækka um 25-50%
Lækk um allt að 25% Standa að mestu í stað Hækk um allt að 25%
Hækka um 25-50% Hækka um 50-75% Hækk um meira en 75%
Á ekki við
ÁÆTLUÐ
HEILDARGJÖLD
ALLS ÁRIÐ
2020
Áætlaður
allur
húsnæðis-
kostnaður
Áætlaður
verkefn -
kostnaður
Áætlaður
annar
ekstrar-
kostnaður
Áætl ð laun
o launatengd
gjöld
0%
20%
40%
60%
80%
100%