Safnablaðið Kvistur - 2020, Blaðsíða 17

Safnablaðið Kvistur - 2020, Blaðsíða 17
19 Almennt voru svarendur ánægð- ir með viðbrögð safnaráðs, FÍSOS og Íslandsdeildar ICOM á tímum Covid-19. Þegar svarendur voru beðnir um að dæmi um það hvernig stuðningsnet safna geti aðstoðað þau í hugsanlegri framtíðarvá af völdum faraldra komu tillögur um málþing þar sem farið yrði yfir viðbrögð við Covid-19 og hvernig söfn geta nýtt sér þá reynslu ef annar faraldur setti allt á hliðina. Einnig kom fram rík krafa um aðstoð við að útbúa neyðar/ viðbragðsáætlanir. Covid-19 er alheimsfaraldur sem mannkyn allt stendur nú frammi fyrir. Þetta er í fyrsta sinn sem núver- andi kynslóðir glíma við slíka vá, eins og einn svaranda benti á og allir að reyna bregðast við eins vel og hægt er. Sagan mun svo sýna okkur hvað við gerðum rétt og hvað við hefðum mátt gera betur – eflaust á sýningu á safni! Lokaorð Flest sem svöruðu fyrir hönd safna voru þeirrar skoðunar að ekki yrði varanleg breyting á starfsemi þeirra eftir heimsfaraldurinn. Þó nefndu mörg að ýmislegt varðandi verklag í kringum hreinlæti myndi festast í sessi. Einnig var nefnt að bæði funda- hald og námskeið gætu vel farið fram með nýju sniði þar sem netfundir væru einfaldari. Þá var einnig nefnt að ýmsar leiðir í miðlun á netinu og samfélagsmiðlum yrðu að líkindum meira notaðar í framtíðinni. Spurt var um breytingar á áætluðum heildartekjum safnsins. Mikilvægt er að hafa í huga að svörin bárust í lok maí og síðan þá hefur veiran aftur látið á sér kræla og staðan hugsanlega verri nú en þá samkvæmt samtölum við safnstjóra. Árið 2020 er ekki liðið og væri fróð- legt að skoða stöðu safna í lok ársins. Guðný Dóra Gestsdóttir, formaður Íslandsdeildar ICOM, Helga Maureen Gylfadóttir, formaður FÍSOS og Þóra Björk Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri safnaráðs. Garðatorgi 1, 210 Garðabær · Opið alla daga nema mánudaga, frá 12 – 17. · www.honnunarsafn.is · honnunarsafn SÝNINGAR + SAFNBÚÐ + VINNUSTOFA + RANNSÓKNARÝMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Safnablaðið Kvistur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnablaðið Kvistur
https://timarit.is/publication/1310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.