Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Síða 12

Víkurfréttir - 15.07.2020, Síða 12
Þetta mun einnig hjálpa til þegar verið er að vinna rannsóknir eða annað, þá eru þetta ekki textar sem týnast inni í einum bækling, heldur fara þeir inn í ritröð. Það er mikilvægt fyrir okkur sem lista- safn, sem er akademísk stofnun, að hver einasta sýning er birting og hver einasta sýning er rann- sókn, þannig að við viljum ekki að svona hlutir hverfi. Við viljum auðvelt aðgengi að öllum þessum sýningarupplýsingum. Með því að fjölga sýningum vonast ég einnig til þess að fólk í nærsamfélaginu komi oftar á safnið og njóti. Ég held reyndar einnig að það muni gerast við breytingar hér innan- húss. Safnið er falið í dag.“ Listasafn Reykjanesbæjar verði áfram þekkt samtímalistasafn – Hver var þín sýn á Lista- safn Reykjanesbæjar þegar þú sóttist eftir þessu starfi? „Ég var búin að þekkja þetta safn lengi, þar sem ég hef verið hluti af þessari senu í einhver þrjátíu ár. Ég hafði oft sótt safnið heim og alla tíð. Ég vil halda áfram að tryggja að Listasafn Reykjanesbæjar sé þekkt samtímalistasafn. Að halda uppi þeim standard er heilmikil vinna. Ég vil ekki bara tryggja það, heldur gefa í og að við séum best. Ég hef ekkert minni metnað en það. Þegar við náum að byggja upp athygli þá vil ég að foreldar komi inn á safnið með börn sín. Þegar breytingarnar hafa verið gerðar vil ég geta sett upp vinnustofur fyrir börn um helgar og að fólk geti sett sig í þær stellingar að það sé bara hversdagslegt að fara á listasafn. Það sé bara hluti af daglegu lífi og þjónustu í sveitarfélaginu. Það eru uppi hugmyndir um að hafa jóga og ýmislegt fleira innan listasafnsins. Þegar þú ert með sýningu sem gefur umhverfi sínu eitthvað, þá er markmiðið að sem flestir komi inn í það umhverfi og njóti þess. Við yrðum með aðra viðburði, sem ekki endilega eru listviðburðir, í listasalnum sem er með sýningu uppi, þegar það er hægt, er eitt- hvað sem ég vil líka gera.“ Ég vil halda áfram að tryggja að Listasafn Reykjanesbæjar sé þekkt samtímalistasafn. Að halda uppi þeim standard er heilmikil vinna. Ég vil ekki bara tryggja það, heldur gefa í og að við séum best. Valgerður Guðmundsdóttir fv. menningarfulltrúi Reykjanesbæjar og Helga Þórsdóttir safnstjóri Listasafns Reykjanesbæjar. Á sýningunni Af hug og hjarta er að finna tilraunakennd vídeóverk eftir Harald Karlsson. Frá árinu 2014 hefur Haraldur verið að vinna verk í vídeó sem byggja á segulómmyndum af heila og hann kallar einfaldlega Heili (Brain). 12 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.