Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Síða 15

Víkurfréttir - 15.07.2020, Síða 15
Frítt á söfnin í sumar Það er góð hugmynd að nota tækifærið og skoða söfnin okkar í sumar. Það eru fjölbreyttar og áhugaverðar sýningar í boði sem engin ætti að láta fram hjá þér fara. Það er opið alla daga vikunnar. lyklavöldunum í Duus Safna- húsum þegar söfnunum var skellt í lás vegna kórónuveirufaraldurs. Aðspurð hvernig hún hafi nýtt þann tíma segist Helga aldrei haft eins mikið að gera á ævinni og hlær. „Það var lokað hjá okkur í fjórar vikur og þann tíma nýtti ég til að skipuleggja nýja sýningu og á þeirri sýningu þurfti ég að fá lánað hvert og eitt einasta verk. Þetta var sýning Áslaugar Thorla- cius og Loga Höskuldssonar. Loji er örugglega einn eftirsóttasti listamaður á Íslandi í dag og hann liggur ekki á lager með eitt einasta verk. Þannig að verkin sem voru á sýningunni voru fengin að láni eftir að ég hafði skrifast á við ein- staklinga og fór heim til þeirra og tók myndirnar niður af veggjum. Þá fékk ég lánuð verk eftir Ás- laugu hjá Listasafni Íslands og að fá lánuð verk hjá listasafni er yfir- leitt þriggja mánaða afgreiðslubið. Þetta náðist allt í tíma og var mikið mál. Svo skrifaði ég líka sýningar- stjóratexta, setti sýninguna upp og við vorum fyrsta listasafnið sem opnaði eftir COVID-19 með sýn- ingu 4. maí.“ Áfallalandslag til umfjöllunar á Ljósanótt – Nú er svo eitthvað allt annað í gangi í listasalnum með videol- istaverki en er svo Ljósanótt næst? „Já, þá opnar næsta sýning og þar vil ég minna fólk á á hverskonar jarðfræðisvæði við búum. Nátt- úran hefur heldur betur gert vart við sig á þessu ári. Mín stefna er að við eigum alltaf að vera í samtali við umhverfi okkar og samtímann. Listin er tungumál og listin er líka spegill af umhverfi okkar. Það er áhugavert að reyna að draga um- hverfið fram eins hratt og hægt er til að sjá hverning við fjöllum um þessa atburði einmitt núna. Ég er með fimm listamenn sem eru þekktir fyrir að vinna með nátt- úruvá. Vinnuheiti sýningarinnar er Áfallalandslag. Listafólkið er að vinna að verki fyrir sýninguna sem fjallar sérstaklega um þennan stað og landslagið hér og þá vá sem steðjar að okkur í þessari náttúru.“ Á ljósanótt verður einnig sýning um Daða Guðbjörnsson sem er að gefa Listasafni Reykjanesbæjar um 400 grafíkteikningar en Aðal- steinn Ingólfsson er sýningarstjóri þeirrar sýningar. Þá er sýning sem heitir 365 en gefið hefur verið út dagatal með því nafni þar sem er á hverjum degi nýr listamaður. Hug- myndin með þeirri sýningu er að sýna tíðaranda í myndlistinni. Aðsóknin meiri en áður Helga segir það vera stefnu að auka aðsókn að safninu og það sé að takast. Aðsókn sé meiri nú en áður og það ráðist líka af því að það séu góðar sýningar í gangi. Þá er ókeypis aðgangur að safninu í sumar en ekki er ákveðið hvernig það verði til framtíðar. Aðgangs- eyrir skiptir rekstur safnsins í raun litlu máli í heildarmyndinni. Helga segir að mikli fleiri Íslendingar séu að koma á sýningarnar nú í vor og sumar en áður. Listahátíð barna féll niður í vor vegna COVID-19 en það verkefni verður áfram á vegum Listasafns Reykjanesbæjar og stefna á að gera því enn hærra undir höfði. Safnið hefur m.a. stofnað rás á efnisveit- unni Youtube þar sem má finna myndbönd um þau verkefni sem börn unnu að í vor og hefðu verið sýnd í Listasafni Reykjanesbæjar ef ekki hefði komið til heimsfar- aldurs. Þá eru þar einnig viðtöl við listamenn og sýningarstjóra. Gerðið, verk eftir Steingrím Eyfjörð í Stofunni í Duus Safnahúsum. Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.