Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Síða 23

Víkurfréttir - 15.07.2020, Síða 23
Sex marka stórsigur Grindvíkinga Grindavík bauð upp á sjóðheita markasúpu á Grindavíkurvelli þegar heimakonur tóku á móti Álftanesi í fjórðu umferð í 2. deild kvenna á Ís- landsmótinu í knattspyrnu. Lokastaðan varð 6:0 fyrir Grindavík. Grindavík byrjaði leikinn af krafti og gestirnir sáu aldrei til sólar. Staðan í hálfleik var 3:0 fyrir Grindavík. Una Rós Unnarsdóttir opnaði mark- areikninginn hjá Grindavík á tólftu mínútu. Eftir það tók Birgitta Hallgrímsdóttir við og raðaði inn mörkum. Hún hafði skorað fimm mörk áður en flautað var til leiksloka. Tvö markanna gerði hún í fyrri hálfleik og bætti við þremur í þeim síðari. VF-myndir: Hilmar Bragi – Þetta var enginn smá leikur hjá þér gegn Álftanesi, leyfðir Unu að skora eitt og sást svo bara um restina. Já, þetta var gaman en Una var geggjuð í þessum leik og átti þátt í flestum mörk- unum. Við vinnum mjög vel saman. – Þið fóruð illa af stað í byrjun móts en hafið verið að koma til baka. Já, þetta byrjaði ekki alveg nógu vel hjá okkur en Ray er búinn að vera duglegur að láta okkur spila saman á æfingum og við erum búnar að ná miklu betur saman en í byrjun. – Þið ætlið ykkur upp, er það ekki? Jú, að sjálfsögðu. Það er ekkert annað í boði. Við höfum góðan tíma núna til að undirbúa næsta leik því þetta er níu liða deild og eitt lið situr alltaf hjá í hverri um- ferð, nú er komið að okkur. Við munum koma sterkar til baka þegar við mætum Sindra í næsta leik og ætlum að vinna þær. – Og hvað ætlarðu að setja mörg mörk þá? Það veit ég ekki [hlær]. Ekkert ákveðið, bara vinna leikinn. Birgitta með fimm Víkurfréttir slógu á þráðinn til markamaskínunnar og heyrðu í henni hljóðið. 2. deild kvenna: Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 23 Una Rós Unnarsdóttir var „geggjuð“ í leiknum, skoraði eitt og átti þátt í flestum hinna marka Grindavíkur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.