Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 30
Leikurinn gegn KF fór rólega af stað og í raun var fyrri hálfleikur bragðdaufur í meira lagi. Nánast það eina markverða í fyrri hálfleik gerðist á 12. mínútu þegar Bergþór Ingi Smárason fékk óvænta send- ingu inn fyrir vörn KF og afgreiddi boltann í netið, 1:0 fyrir Njarðvík. Seinni hálfleikur byrjaði með látum, fyrst fengu Ólafsfirðingar tækifæri til að jafna þegar Njarð- víkingar björguðu nánast á mark- línu. Skömmu síðar var mikill darraðadans upp við mark KF þar sem Ólafsfirðingar björguðu líka á línu eftir skot Sean de Silva en Atli Freyr Ottesen Pálsson hirti frákastið og skoraði (49’), 2:0 fyrir Njarðvík. Njarðvík virtist hafa tök á leiknum þótt gestirnir reyndu að bæta í sóknarleik sinn en á 67. mínútu varð Arnar Helgi Magnús- son fyrir því óláni að skora í eigið mark, staðan 2:1 og leikurinn gal- opinn. Njarðvíkingar höfðu átt skalla í slá úr hornspyrnu skömmu fyrir sjálfsmarkið og fengu fljótlega eftir markið tækifæri til að bæta við þriðja markinu þegar Bessi Jó- hannsson, sem var nýkominn inn á, komst í gott færi en skot hans rataði ekki á rammann heldur fór rétt framhjá. Sanngjarn sigur Njarðvíkinga varð útkoman en hefði lítið mátt út af bregða til að ekki færi illa. 2. deild karla: Njarðvíkingar aftur á beinu brautina Bergþór Ingi sallarólegur eftir að hafa skorað fyrsta mark leiksins. Á efri myndinni er boltinn á leið framhjá markveði KF sem getur fátt annað en að baða út öllum öngum. Ari Már Andrésson með skalla í þverslánna. 30 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.