Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 33

Víkurfréttir - 15.07.2020, Blaðsíða 33
2. deild karla: Víðir vann á Dalvík Lærisveinar Hólmars með mikilvægan sigur Íslandsmótið hefur ekki farið vel af stað hjá Víðimönnum í 3. deildinni í ár. Eftir fjórar umferðir höfðu þeir tapað þremur leikjum og unnið einn og sátu fyrir vikið í tíunda sæti deildarinnar. Markmið þeirra var að vera í efri hluta 2. deildar í sumar en Víðir teflir fram mjög breyttu liði frá síðasta tíma- bili og spurning hvort leikmenn séu ennþá að læra inn á hvern annan. Varnarleikurinn hlýtur að vera áhyggjuefni hjá Hólmari Erni Rúnarssyni, þjálfara Víðis, en í síðustu tveimur leikjum fyrir Dalvíkurleikinn fékk Víðisvörnin níu mörk á sig, sex gegn Fjarða- byggð og þrjú gegn ÍR. Í viðtali við Víkurfréttir eftir fyrsta leik í deildinni var hann einmitt ósáttur við hve auðveld mörk voru skoruð gegn þeim og eftir fimm umferðir hafa Víðismenn fengið flest mörk á sig , þrettán talsins, ásamt botn- liðunum Dalvík/Reyni og Völ- sungi. Leikurinn á Dalvík byrjaði vel hjá Víðis- mönnum og þeir komust yfir snemma í leiknum, þar var að verki Jose Luis Vidal Romero á 4. mínútu. Edon Osmani, sem er á láni frá Keflavík, bætti um betur á 22. mínútu og tvöfaldaði forystu Víðis. Staðan 2:0 í hálfleik. Snemma í seinni hálfleik náði- Dalvík/Reynir að minnka muninn með marki á 49. mínútu. Vörn Víðis hélt út leikinn og með því landaði Víðir mikilvægum stigum og hækkaði sig upp í níunda sæti á stigatöflunni. ATVINNA Blaðberi óskast hjá Morgunblaðinu. Einnig til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir Guðbjörg í síma 8609199 Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 33 Romero skoraði fyrsta markið gegn Dalvík/Reyni. Hér er hann í leik Víðis gegn Ólafsfirðingum í annari umferð. Mynd: Facebook-síða Víðis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.