Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Síða 34

Víkurfréttir - 15.07.2020, Síða 34
3. deild karla: Reynismenn á markaskónum Reynir tók á móti Hetti/Huginn á BLUE-vellinum í dag í 3. deild karla og þar kom nýjasti liðsmaður Reynis við sögu. Magnús Sverri Þorsteinsson gekk frá félaga- skiptum í Reyni á lokadegi félaga- skiptagluggans og hann kom þeim yfir á 10. mínútu með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Fimm mínútum síðar bætti Magnús öðru marki við, nú úr vítaspyrnu. Staðan 2:0 fyrir Reyni í hálfleik. Magnús Magnússon bætti þriðja marki Reynismanna við á 76. mínútu en undir lok leiksins (87’) minnkaði Birkir Freyr Sigurðsson muninn með marki í eigið net. Úrslitin 3:1 fyrir Reyni og gaman að sjá Magnús Sverri Þorsteinsson aftur á takkaskónum en Magnús lék síðast með Keflavík í Inkasso- deildinni árið 2016. Lengi lifir í gömlum glæðum: Magnús senuþjófurinn á BLUE-vellinum Magnús hafði þetta að segja eftir leikinn: „Já, það var gaman að skora tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum í fjögur ár – gaman að sanna fyrir sjálfum sér að það sé enn eitthvað í tánum. Það var ekki ætlunin að fara á völlinn en ég er að njóta þess að spila fótbolta og ekki skemmir fyrir að skora mörk. Reynisliðið er sterkt í ár og verður gaman að sjá hvar við endum í lok tímabils.“ Magnús sýndi að hann hefur engu gleymt, hér skorar han n beint úr aukaspyrnu og á efr i myndinni reynir markvörðu r Hattar/Hugins að ná til knatt arins ... án árangurs. Fyrsta mark Magnúsar síðan 2016. Seinna mark Magnúsar kom úr vítaspyrnu. VF-myndir: Hilmar Bragi Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. 34 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.