Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Page 35

Víkurfréttir - 15.07.2020, Page 35
MATORKA ER FISKELDISFYRIRTÆKI Í GRINDAVÍK OG ELUR FISK Á UMHVERFISVÆNAN HÁTT Á LANDI VÉLSTJÓRI/VÉLVIRKI/TÆKNIMAÐUR Félagið leitar að öflugum starfskrafti til að sinna viðhaldi og einföldum viðgerðum á hinum ýmsu vélum, dælum og tækjum sem félagið nýtir við fiskeldi sitt. FISKVINNSLA Félagið leitar að öflugum starfskrafti í flakasnyrtingu og fiskvinnslu í vinnslu félagsins í Grindavík. Áhugasamir vinsamlegast sendið tölvupóst á: matorka@matorka.is MATORKA IS A SUSTAINABLE AQUACULTURE COMPANY IN GRINDAVIK ENGINEER/MACHINE MAINTENANCE The company is looking for a future employee, who is experienced with machinery maintenance and can handle basic repairs of pumps and fish farming equipment. FISH PROCESSING The company is looking for a future employees in fish processing and trimming in the company's fish processing company in Grindavik. Please contact us by e-mail: matorka@matorka.is Leikir framundan: Lengjudeild kvenna: Keflavík - ÍA Nettóvöllurinn fim. 16/7 kl. 19:15 Afturelding - Keflavík Fagverksvöllurinn Varmá mið. 22/7 kl. 19:15 Keflavík - Víkingur R. Nettóvöllurinn þri. 28/7 kl. 19:15 Lengjudeild karla: Þróttur R. - Keflavík Eimskipsvöllurinn fös. 17/7 kl 19:15 Grindavík - Fram Grindavíkurvöllur fös. 17/7 19:15 Grindavík - Afturelding Grindavíkurvöllur þri. 21/7 kl. 19:15 Leiknir F. - Keflavík Fjarðab.höllin mið. 22/7 kl. 19:00 Keflavík - Vestri Nettóvöllurinn sun. 26/7 kl. 14:00 Magni - Grindavík Grenivíkurvöllur sun. 26/7 kl. 14:00 2. deild kvenna: Grindavík - Sindri Grindavíkurvöllur lau. 25/7 kl. 14:00 Fram - Grindavík Framvöllur mið. 29/7 kl. 19:15 2. deild karla: Þróttur - Selfoss Vogaídýfuvöllur fös. 17/7 kl. 19:15 Víðir - Kári Nesfisk-völlurinn fös. 17/7 kl. 19:15 ÍR - Njarðvík Hertz völlurinn fös. 17/7 kl. 19:15 Þróttur - Fjarðabyggð Vogaídýfuvöllur mið. 22/7 kl. 19:15 Njarðvík - Víðir Rafholtsvöllurinn mið. 22/7 kl. 19:15 Dalvík/Reynir - Njarðvík Dalvíkurvöllur sun. 26/7 kl. 16:00 Kórdrengir - Þróttur Framvöllur mán. 27/7 kl. 19:15 Víðir - Haukar Nesfisk-völlurinn mán. 27/7 kl. 19:15 3. deild karla: Vængir Júpiter - Reynir Fjölnisvöllur fös. 17/7 kl. 20:00 Reynir - KFG BLUE-völlurinn mið. 22/7 kl. 20:00 Reynir - Sindri BLUE-völlurinn sun. 26/7 kl. 14:00 Gunnar Viðar Gunnarsson hleypur 100 mílur á Reykjanesi Gunnar Viðar Gunnarsson varð fyrstur til að hlaupa löglegt 100 mílna hlaup hérlendis, þegar hann lauk America – Europe Ultra-hlaupinu síðastliðna helgi. Hlaupið fór að öllu leyti fram á Reykjanesi og er leiðin samtals 165,2 km. Gunnar lauk afrekinu á 26 klukkustundum, 37 mínútum og 28 sekúndum og hljóp í einni lotu, með stuttu matarstoppi í Grindavík. „Útsýnið og landslagið er ein- stakt á þessari hlaupaleið, þetta var alveg geggjað. Maður gleymir sér á svona löngum hlaupum og þetta er bara gleði alla leið ef hausinn er rétt skrúfaður á,“ segir Gunnar Viðar Gunnarsson. Þetta er í fyrsta sinn sem America – Europe-hlaupið fer fram en stefnt er að því að gera hlaupið að árlegum við- burði á Reykjanesi. Hlaupið er á utanvegastígum, fjallvegum, ströndum og hrauni. Hlauparar upplifa sólsetur og sólarupprás í lengstu vegalengdunum og allir skokka á milli heimsálfa, yfir brúna sem liggur á plötu- skilum Evrópu og Ameríku. Hlauparar geta valið vegalengd við þeirra hæfi en þær eru; 10 km, 30 km, 50 km, 100 km og 160 km eða 100 mílur. „Svæðið hefur allt upp á að bjóða til þess að halda svona hlaup, það er ekkert sem angrar mann nema blessuð krían,“ segir Gunnar Viðar. vf is Þú finnur allar nýjustu íþróttafréttirnar frá Suðurnesjum á Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 35

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.