Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Síða 35

Víkurfréttir - 15.07.2020, Síða 35
MATORKA ER FISKELDISFYRIRTÆKI Í GRINDAVÍK OG ELUR FISK Á UMHVERFISVÆNAN HÁTT Á LANDI VÉLSTJÓRI/VÉLVIRKI/TÆKNIMAÐUR Félagið leitar að öflugum starfskrafti til að sinna viðhaldi og einföldum viðgerðum á hinum ýmsu vélum, dælum og tækjum sem félagið nýtir við fiskeldi sitt. FISKVINNSLA Félagið leitar að öflugum starfskrafti í flakasnyrtingu og fiskvinnslu í vinnslu félagsins í Grindavík. Áhugasamir vinsamlegast sendið tölvupóst á: matorka@matorka.is MATORKA IS A SUSTAINABLE AQUACULTURE COMPANY IN GRINDAVIK ENGINEER/MACHINE MAINTENANCE The company is looking for a future employee, who is experienced with machinery maintenance and can handle basic repairs of pumps and fish farming equipment. FISH PROCESSING The company is looking for a future employees in fish processing and trimming in the company's fish processing company in Grindavik. Please contact us by e-mail: matorka@matorka.is Leikir framundan: Lengjudeild kvenna: Keflavík - ÍA Nettóvöllurinn fim. 16/7 kl. 19:15 Afturelding - Keflavík Fagverksvöllurinn Varmá mið. 22/7 kl. 19:15 Keflavík - Víkingur R. Nettóvöllurinn þri. 28/7 kl. 19:15 Lengjudeild karla: Þróttur R. - Keflavík Eimskipsvöllurinn fös. 17/7 kl 19:15 Grindavík - Fram Grindavíkurvöllur fös. 17/7 19:15 Grindavík - Afturelding Grindavíkurvöllur þri. 21/7 kl. 19:15 Leiknir F. - Keflavík Fjarðab.höllin mið. 22/7 kl. 19:00 Keflavík - Vestri Nettóvöllurinn sun. 26/7 kl. 14:00 Magni - Grindavík Grenivíkurvöllur sun. 26/7 kl. 14:00 2. deild kvenna: Grindavík - Sindri Grindavíkurvöllur lau. 25/7 kl. 14:00 Fram - Grindavík Framvöllur mið. 29/7 kl. 19:15 2. deild karla: Þróttur - Selfoss Vogaídýfuvöllur fös. 17/7 kl. 19:15 Víðir - Kári Nesfisk-völlurinn fös. 17/7 kl. 19:15 ÍR - Njarðvík Hertz völlurinn fös. 17/7 kl. 19:15 Þróttur - Fjarðabyggð Vogaídýfuvöllur mið. 22/7 kl. 19:15 Njarðvík - Víðir Rafholtsvöllurinn mið. 22/7 kl. 19:15 Dalvík/Reynir - Njarðvík Dalvíkurvöllur sun. 26/7 kl. 16:00 Kórdrengir - Þróttur Framvöllur mán. 27/7 kl. 19:15 Víðir - Haukar Nesfisk-völlurinn mán. 27/7 kl. 19:15 3. deild karla: Vængir Júpiter - Reynir Fjölnisvöllur fös. 17/7 kl. 20:00 Reynir - KFG BLUE-völlurinn mið. 22/7 kl. 20:00 Reynir - Sindri BLUE-völlurinn sun. 26/7 kl. 14:00 Gunnar Viðar Gunnarsson hleypur 100 mílur á Reykjanesi Gunnar Viðar Gunnarsson varð fyrstur til að hlaupa löglegt 100 mílna hlaup hérlendis, þegar hann lauk America – Europe Ultra-hlaupinu síðastliðna helgi. Hlaupið fór að öllu leyti fram á Reykjanesi og er leiðin samtals 165,2 km. Gunnar lauk afrekinu á 26 klukkustundum, 37 mínútum og 28 sekúndum og hljóp í einni lotu, með stuttu matarstoppi í Grindavík. „Útsýnið og landslagið er ein- stakt á þessari hlaupaleið, þetta var alveg geggjað. Maður gleymir sér á svona löngum hlaupum og þetta er bara gleði alla leið ef hausinn er rétt skrúfaður á,“ segir Gunnar Viðar Gunnarsson. Þetta er í fyrsta sinn sem America – Europe-hlaupið fer fram en stefnt er að því að gera hlaupið að árlegum við- burði á Reykjanesi. Hlaupið er á utanvegastígum, fjallvegum, ströndum og hrauni. Hlauparar upplifa sólsetur og sólarupprás í lengstu vegalengdunum og allir skokka á milli heimsálfa, yfir brúna sem liggur á plötu- skilum Evrópu og Ameríku. Hlauparar geta valið vegalengd við þeirra hæfi en þær eru; 10 km, 30 km, 50 km, 100 km og 160 km eða 100 mílur. „Svæðið hefur allt upp á að bjóða til þess að halda svona hlaup, það er ekkert sem angrar mann nema blessuð krían,“ segir Gunnar Viðar. vf is Þú finnur allar nýjustu íþróttafréttirnar frá Suðurnesjum á Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.