Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.08.2020, Qupperneq 54

Víkurfréttir - 19.08.2020, Qupperneq 54
– Skipulagðir þú sumarfríið fyr- irfram eða var það látið ráðast af veðri? Sumt þarf að skipuleggja fyrir- fram, t.d. ef maður ætlar að leigja sér húsnæði. Annað kemur af sjálfu sér, til dæmis ferðir hér um Suðurnesin. – Áttu þér uppáhaldsstað til að sækja heim innanlands? Einn af uppáhaldsstöðum mínum hér er Stóra-Sandvíkin, þangað fer ég oft og sæki mér orku og gleði í fjöruna og sjóinn! Þetta er falinn fjársjóður og ég vona að sem fæstir fái að vita það! Þá fer ég oft austur um og ek þá Suðurstrandaveginn. Kem stundum við í hverfinu við Strandarkirkju. Fæ mér heitt kakó og vöfflur! Á kæra systur í Keflavík og við förum saman vítt og breitt um svæðið. Hún þekkir vel til og hefur frætt mig um margt. Ég uppgötvaði Stóru- Eldborg fyrir nokkrum árum og gekk á hana. Hún er undur sem fáir vita um þótt hún sé nánast í alfaraleið! Sama á við um margar perlur hér á Suðurnesjunum og kannski er best að láta sem fæsta vita af þeim. Annar uppáhaldsstaður er Grindavík og nesið þar utar. Fæ mér humarsúpu á Bryggjunni og eða heitt súkkulaði og mareng- stertu! Jummí! Í sumar gekk ég á Þorbjörn en varð ekki var við neina lyftingu þar! Svo fékk ég lánað bjálkahús í Vaðlaheiðinni fyrir norðan í júlí. Þar var ég með elstu systur minni í eina fjóra daga, við ókum m.a. út í Grenivík, komum við í Laufási og kíktum í Nes í Höfðahverfi en þar bjó langalangafi okkar, Einar Ásmundsson í Nesi. Einnig ókum við eins langt norður og við komumst, í átt að Látraströnd og lentum þar í óvegi. Urðum að snúa við þar sem varla var hægt um vik en nýi Jimny-inn minn kallar ekki allt ömmu sína! Á bökkum Rangár við Hellu. Bláin (dýragras) fegurst alls sem blátt er. 54 // vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.