Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Qupperneq 12

Víkurfréttir - 02.09.2020, Qupperneq 12
Herbergjanýting á hótelum á Suðurnesjum dróst saman um tæp 60% í júlímánuði ef miðað er við sama tíma í fyrra. Herbergjanýting á hótelum á Íslandi í júlí var 46,7% og dróst saman um 34% frá því í fyrra. Nýtingin var lægst á Suðurnesjum (29,1%) en hæst á Austurlandi (73,3%). Markaðsstofa Reykjaness greinir frá þessu og vísar í samantekt frá Hagstofunni. Í júlí á síðasta ári var nýtingin hæst á landsvísu á Suðurnesjum, eða 88%. Nú lækkaði hún hins vegar um 59,4% sem er langsamlega lægst á landsvísu. Höfuðborgar- svæðið mátti þola 45,5% samdrátt í nýtingu gistinátta og kemur þar næst á eftir Suðurnesjum. Tölurnar sýna að Íslendingar voru á faraldsfæti í sumar og voru Austurland og Norðurland vinsæl meðal landsmanna en á báðum landssvæðum dregst gisting saman um aðeins tæp 8%. „Við lesum þannig í tölurnar að erlendir aðilar séu okkar helstu gestir á Reykjanesi og þeir voru einfaldlega ekki til staðar í sumar. Íslendingar sömuleiðis virðast ekki sækja hingað til þess að gista í sama mæli og annars staðar á landinu,“ segir Þuríður Aradóttir Braun, forstöðumaður Markaðs- stofu Reykjaness. Heildarfjöldi greiddra gistinátta í júlí síðastliðnum dróst saman um 57% samanborið við júlí 2019. Þar af fækkaði gistinóttum á hótelum um 56%, um 51% á gistiheimilum og um 49% á öðrum tegundum skráðra gististaða (tjaldsvæðum, farfuglaheimilum, orlofshúsum o.s.frv.). Samkvæmt áætlun sem byggir á landamærarannsókn Ferðamálastofu og Hagstofunnar var enn fremur 87% fækkun á gistinóttum erlendra ferðamanna á stöðum sem miðla gistingu í gegnum Airbnb og svipaðar síður. Herbergjanýting dróst saman um tæp 60% á Suðurnesjum Saman hugum við að heilsunni Reykjanesapótek • Hólagötu 15 • 260 Reykjanesbæ Sími 421-3393 • Vaktsími lyfjafræðings 821-1128 Opið frá kl. 9:00 til 20:00 virka daga og frá kl. 12:00 til 19:00 um helgar. Reyklaus september af Nicorette í Reykjanesapóteki 20% afsláttur Heildarfjöldi greiddra gistinátta í júlí síðastliðnum dróst saman um 57% samanborið við júlí 2019 ... 12 // vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.