Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Qupperneq 18

Víkurfréttir - 02.09.2020, Qupperneq 18
Þeir sem eru 50 ára á árinu eru afmælisárgangurinn sem er í aðalhlutverki í árgangagöngunni á Ljósanótt. Nú er hins vegar engin Ljósanótt og gangan verður ekki farin fyrr en að ári. Hvað gerir 50 ára árgangurinn þá? Víkurfréttir hittu fyrir hóp ungmenna úr þessum árgangi 1970 á hátíðarsvæðinu á Bakkalág í Keflavík í vikunni. Bylgja Sverrisdóttir og Rúnar Inga Hannah eru í undirbúningshópi árgangsins. Það lá því beinast við að spyrja hvað eigi að gera á um Ljósanæturhelgina fyrst engin verði hátíðin? „Ætli við verðum ekki bara heima með fjöl- skyldunni og látum þetta bara bíða til betri tíma. Við ætlum að seinka því um eitt ár að verða fimmtug, verðum bara 49 ára í eitt ár í viðbót eins og ein góð sagði í árganginum,“ segir Bylgja í samtali við blaðamann. – Rúnar, hvað segir þú um þetta? „Við erum bara fólkið sem eldist ekki neitt. Þetta er rosalega skrítið. Við ætluðum að vera svo flott á því og byrjuðum að und- irbúa okkur í október í fyrra. Við fengum afrit af dagskrá árgangsins sem varð fimm- tudur í fyrra og ætluðum að hafa þetta ljúft og á sömu nótum. Það var allt tilbúið hjá okkur en svo bara öllu aflýst í upphafi ágústmánaðar. Þetta er mjög skrítin til- finning. Það átti að vera gott partý þar sem við ætluðum að hittast og borða saman á föstu- deginum. Það var búið að panta diskótek og ýmislegt fyrir það og fjörið átti að vera á föstudeginum. Svo átti að hittast í hádeginu á laugardegi og borða saman áður en farið væri í árgangagönguna eins og lög gera ráð fyrir og fara hingað á hátíðarsvæðið og skemmta okkur með öllum. Það bíður betri tíma.“ – Árgangagangan hefur verið einn af föstu liðunum á Ljósanótt síðustu ár þar sem allir hittast og hafa gaman. Ljósanótt er ein af stærstu bæjarhátíðum landsins og svo er allt í einu skrúfað fyrir allt. Þetta eru skrítnir tímar, Bylgja. „Já, þetta eru skrítnir tímar en við bjugg- umst við þessu. Það hefur þurft að fresta svo mörgu síðustu vikur og mánuði. En það kemur önnur Ljósanótt, það er ekki spurning. Það er verst með árganginn undir okkur, sem eru fædd 1971. Við í árgangi 1970 vorum svo erfiður árgangur í Keflavík og það bitnaði svolítið á 71-árganginum. Því Fimmtugsafmælinu frestað til næsta árs 18 // vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.