Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Qupperneq 19

Víkurfréttir - 02.09.2020, Qupperneq 19
Fimmtugsafmælinu frestað til næsta árs Árgangur 1970 mætti á hátíðarsvæði Ljósa nætur í Reykjanesbæ í vikunni, þrátt fyrir að engin verði Ljósanóttin í ár. Allt fyrir mynd í Víkurfréttir :-) miður fyrir þau á næsta ári, því við þurfum að fá að vera til hliðar,“ segir Bylgja. „Aumingja þau,“ segir Rúnar og segir að árgangurinn hafi ætlað að koma inn með trompi og mikið hafi verið lagt í að hafa sem flesta fædda 1970 á svæðinu. Þannig var búið að bjóða öllum sem eru fæddir 1970 að taka þátt í fjörinu, þó svo þau hafi ekki gengið sína grunnskólagöngu í Keflavík eða Njarðvík. Það var búið að kalla saman hóp yfir 160 einstaklinga og rúmlega 100 höfðu boðað komu sína á Ljósanótt í ár. En það verður enginn hittingur í ár hjá árgangi 1970 en búast má við því að hann láti mikið fyrir sér fara að ári. Þegar Rúnar er spurður hvað hann ætli að gera um helgina, þá kemur í ljós að hún verður óhefð- bundin. Hann sé að skipta um parket á íbúðinni sinni og verði ör- ugglega að rífa upp gamalt parket alla helgina. Bylgja ætlar ekki að rífa parket, en á von á því að fjöl- skyldan hittist og grilli í tilefni Ljósanætur sem ekki varð. Bylgja starfar sem hárgreiðslu- kona og þarf að nota grímu við sín störf. Hún segir það mjög erfitt og úthaldið er minni þegar það þarf að anda í gegnum grímuna allan daginn. „Maður leggur þetta á sig og þetta er betra en að þurfa að loka eins og þurfti að gera í mars og arpíl.“ Rúnar starfar í flugstöðinni og þar er staðan ekki góð eins og heyra hefur mátt af fréttum síð- ustu daga. „Það er mjög rólegt í flugstöðinni. Þegar maður hefur labbað um flugstöðina í mörg ár þegar mikið er að gera þá er ástandið núna skrítið og liggur við að maður verði þunglyndur á að labba um stöðina þegar ekkert er að gera og maður getur talið bílana á bílastæðinu þegar þeir eru innan við tíu. En ég er viss um það að þegar það kemur GO á allt, þá verðum við fljót að koma til baka. Við erum með sterkan hóp hér fyrir sunnan og vonandi koma þau sem fyrst í vinnu og við getum farið að taka á móti ferðamönnum að nýju,“ segir Rúnar. „Ísland er fal- legt land og það er ekkert að fara að breytast. Um leið og fólk fer að ferðast, þá held ég að það komi til okkar.“ Þau Bylgja og Rúnar leggja áherslu á samstöðu, að allir standi saman og þá komumst við í gegnum þennan skafl sem nú er til vandræða. Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár // 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.