Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Side 32

Víkurfréttir - 02.09.2020, Side 32
Heimakær kántríbolti með veiðidellu á háu stigi – Nafn: Sigvaldi Arnar Lárusson. – Árgangur: 1974. – Fjölskylduhagir: Giftur, þrjú börn. – Búseta: Reykjanesbær. – Hverra manna ertu og hvar upp alin? Mamma mín heitir Kristín Rut og er ættuð úr Skagafirði og er agalega fínn bakari. Pabbi minn hét Lárus Kristinsson, kallaður Lalli á sjúkrabílnum, og ólst ég upp í Keflavík. Fyrst á Háaleiti 7 flutti svo á Eyjavelli 1 og var þar lengst af. Sumarið 2020 Planið var að fara til Tenerife en sökum ástandsins þá ferðuðumst við fjölskyldan talsvert innan- lands í sumar. Létum svo lang- þráðan draum rætast og keyptum okkur heitan pott á pallinn, eins og allmargir Íslendingar gerðu í ár. Konan átti svo stórafmæli á árinu og var því fagnað og svo varð mamma áttræð og var einnig slegið til veislu þá. Netspj@ll Sigvaldi Arnar Lárusson ferðaðist innanlands í sumar, fjölskyldan lét langþráðan draum rætast og keypti heitan pott á pallinn. Sigvaldi lögga er í netspjalli við Víkurfréttir þessa vikuna. 32 // vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár Ekki sá stæ rsti!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.