Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Side 34

Víkurfréttir - 02.09.2020, Side 34
þá gerist eitthvað og ég dett í al- gera slökun. – Hvaða matur er í uppáhaldi hjá þér? Fátt sem toppar góða nautasteik með eðal meðlæti. Annars er ég ekki þekktur fyrir að vera mikið fyrir mat, er mjög matgrannur og er lítill sælkeri. – Hvaða tónlist fær þig til að sperra eyrun þessa dagana? Nú þarf ég að opna mig aðeins en ég er mikill Country-bolti og hlusta mikið á Luke Combs til dæmis, Dire Straits, Simply Red og svo er þetta nýja íslenska bara nokkuð gott. – Horfirðu mikið á sjónvarp og hvernig? Horfi mikið á sjónvarp og er frétta- sjúkur. Netflix er reglulega í gangi og höfum við til dæmis þrusað þrjá hringi á Friends. Youtube er reglu- lega í gangi þegar ég er einn heima og þá er það tónlistin eða veiði- myndbönd. 34 // vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.