Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Qupperneq 55

Víkurfréttir - 02.09.2020, Qupperneq 55
Njarðvíkingar byrjuðu betur en Þróttarar unnu sig inn í leikinn eftir því sem leið á fyrri hálfleik. Það voru heimamenn sem skoruðu fyrsta markið, rétt fyrir leikhlé og var þar Júlíus Óli Stefánsson að verki (44’). Staðan 1:0 í hálfleik fyrir Þrótti. Njarðvíkingar gáfust ekki upp og mættu ákveðnir til seinni hálf- leiks. Á 64. mínútu jafnaði marka- hrókurinn Kenneth Hogg leikinn með skoti úr teignum. Fimm mín- útum síðar brutu Þróttarar á Hogg og Njarðvíkingar fengu dæmt víti sem fyrirliðinn Marc McAusland skoraði úr af öryggi (69’) og Njarðvík komið með forystuna. Nýr leikmaður Þróttar, Hubert Rafal Kotus, komst á blað í sínum fyrsta leik á 74. mínútu og því var staðan 2:2 í hörkuskemmtilegum leik en Kenneth Hogg var ekki hættur. Ivan Prskalo stal bolt- anum af Þrótturum á 78. mínútu og gaf góða stungusendingu inn á Hogg sem lætur ekki svoleiðis færi fara forgörðum. 3:2 fyrir Njarðvík og þótt Þróttarar reyndu sem þeir gátu náðu þeir ekki að jafna leikinn. Mikilvægur sigur í höfn hjá Njarðvík og þeir færast því upp fyrir Þrótt í fjórða sætið. Kenneth Hogg skoraði tvö og fiskaði víti gegn Þrótti. Hogg hefur verið drjúgur við markaskorun í sumar og er markahæstur í 2. deildinni. Fallegi og hjartahlýi eiginmaður minn, faðir okkar, afi, sonur og bróðir ÆVAR ÖRN JÓNSSON Suðurgötu 20, Sandgerði Lést á heimili sínu sunnudaginn 30. ágúst. Sigrún Erla Hill Ívar Aron Hill Ævarsson Kristján Helgi Olsen Ævarsson Ellý María Hermannsdóttir Ísak John Hill Ævarsson Andrea Ósk Júlíusdóttir Þórunn Hafdís Hill Ævarsdóttir Thomas Þór Þorsteinsson Aron Rúnar Hill Ævarsson Valdís Tómasdóttir Ísak Leifsson Nanna Baldvinsdóttir Anton Karl Þorsteinsson Hanna Valdís Garðarsdóttir Björg Jónsdóttir og barnabörn Njarðvík hafði betur í Vogum Það var mikið í húfi þegar Suðurnesjaliðin Þróttur og Njarðvík áttust við í 2. deild karla á Vogaídýfuvellinum á þriðju- dagskvöld. Liðin voru á svipuðum slóðum í sterkri og jafnri 2. deildinni – Þróttur í fjórða sæti með 22 stig en Njarðvík í því sjötta með 21 stig. Leikurinn var jafn og spennandi en það voru Njarðvíkingar sem stóðu uppi sem sigurvegarar. vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár // 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.