Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Síða 78

Víkurfréttir - 02.09.2020, Síða 78
Heimakær kántríbolti með veiðidellu á háu stigi – Nafn: Sigvaldi Arnar Lárusson. – Árgangur: 1974. – Fjölskylduhagir: Giftur, þrjú börn. – Búseta: Reykjanesbær. – Hverra manna ertu og hvar upp alin? Mamma mín heitir Kristín Rut og er ættuð úr Skagafirði og er aga- lega fínn bakari. Pabbi minn hét Lárus Kristinsson kallaður Lalli á sjúkrabílnum og ólst ég upp í Keflavík. Fyrst á Háaleiti 7 flutti svo á Eyjavelli 1 og var þar lengst af. Sumarið 2020 Planið var að fara til Tenerife en sökum ástandsins þá ferðuðumst við fjölskyldan talsvert innanlands í sumar. Létum svo langþráðan draum rætast og keyptum okkur heitan pott á pallinn, eins og all- margir Íslendingar gerðu í ár. Konan átti svo stórafmæli á árinu og var því fagnað og svo varð mamma áttræð og var einnig slegið til veislu þá. – Hvert var ferðinni heitið í sumarfrínu? Sumarfríið hófst á Hofsós ferð en þar eigum við hús, fórum þaðan í sumarbústað á Geysi, gerðumst túr- istar í Reykjavík – leigðum íbúð þar á meðan guttinn keppti á ReyCup, aftur á Norðurlandið og tókum „Demantshringinn“ svokallaða. Eyddum nokkrum dögum á Akur- eyri með vinafólki og vorum svo við veiðar í Norðurá í Borgarfirði alla verslunarmannahelgina í frá- bærum félagsskap. Ég veiði mikið öll sumur fyrir utan þetta sumar þar sem óvenjulítið var bleytt í færi, bæti úr því næsta sumar. Svo fórum við í nokkrar útilegur með fellihýsið. – Skipulagðir þú sumarfríið fyrirfram eða var það látið ráðast af veðri? Konan mín sá um alla skipulagningu og þegar það er gert þá er ekki spurt um veður. Hlutirnir eru bara skipu- lagðir gríðarlega vel frá A til Ö. – Hvaða staður fannst þér áhugaverðast að heimsækja í sumar? Mér fannst virkilega gaman að skoða Víkingasafnið á Sauðárkróki, Húsavík var líka skemmtilegt að heimsækja og Dimmuborgir. – Hvað kom skemmtilega á óvart í sumar? Veðrið lék við okkur allt sumarfríið og virkilega gaman að ferðast innan- lands. Netspj@ll Ekki sá stæ rsti! Sigvaldi Arnar Lárusson ferðaðist innanlands í sumar, fjölskyldan lét langþráðan draum rætast og keypti heitan pott á pallinn. Sigvaldi lögga er í netspjalli við Víkurfréttir þessa vikuna. 18 // vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.