Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.09.2020, Side 89

Víkurfréttir - 02.09.2020, Side 89
Heldri borgarar í Púttklúbbi Suðurnesja tóku þátt í árlegu hattapúttmóti á Mánaflöt í Keflavík á dögunum. Það eru hjónin Eydís B. Eyjólfsdóttir og Hafsteinn Guðnason sem hafa staðið að mótinu síðustu ár en þar er safnað fjármunum fyrir boccia- deild íþróttafélagsins Nes. Í ár söfnuðust um 84.000 krónur fyrir boccia-deildina en styrkurinn hefur árlega verið afhentur fyrsta laugardag á nýju ári þegar lionsfélagar hafa att kappi við Nesara í boccia í íþrótta- húsinu í Keflavík. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar púttkeppnin var yfir- staðin en þá fór fram kosning um hattadrottningu og -kóng ársins. Það voru þau Unnur og Þórður sem hlutu nafnbótina að þessu sinni. Púttað með skrautlega hatta vÍkurFrÉttir á suðurNesJuM Í 40 ár // 29

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.